KONUR - tónleikar 24. október
Föstudaginn 24. október standa konur í Rangárþingi fyrir tónleikum í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum.
Tónleikarnir verða í Hvolnum á Hvolsvelli og hefjast kl. 20.
13. október 2025