Stefán ráðinn byggingafulltrúi Rangárþings ytra
Stefán Short var á dögunum ráðinn byggingafulltrúi Rangárþings ytra.
Stefán er húsasmíðameistari frá Fjölbrautarskóla Suðurlands og er með Bsc. gráðu í byggingartæknifræði á burðarvirkjasviði frá Háskólanum í Reykjavík.
Hann hefur víðtæka reynslu af húsasmíði, verk- og byggingastjórn, hönnun, efti…
30. október 2025