Mikið um dýrðir á öskudegi

Mikið um dýrðir á öskudegi

Öskudagurinn á Hellu var fjörlegur að venju þegar börn og unglingar gengu uppáklædd á milli stofnana og fyrirtækja til að syngja vel valin lög og fá nammi að launum. Veðrið lék við hópinn, kalt en bjart, og allan eftirmiðdaginn mátti sjá skrautlegar verur tölta um þorpið. Skrifstofa sveitarfélagsi…
readMoreNews
Opinn fundur um ferðamálastefnu

Opinn fundur um ferðamálastefnu

21. febrúar næstkomandi býður Lilja Dögg Alfreðsdóttir til opins umræðu- og kynningarfundar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundurinn fer fram á Hótel Hvolsvelli og byrjar kl. 14:00. Við hvetjum ferðaþjónustuaðila og aðra sem hafa áhuga á málefninu til að mæta. Frekari upplýsingar um…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
readMoreNews
Fundarboð - 26. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 26. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. febrúar 2024 og hefst kl. 08:15
readMoreNews
Grunnskólinn á Hellu auglýsir

Grunnskólinn á Hellu auglýsir

Aðstoðarmatráður
readMoreNews
Skráning hunda í þéttbýli

Skráning hunda í þéttbýli

Við viljum vekja athygli á því að allir hundar í þéttbýli eiga að vera skráðir hjá sveitarfélaginu.  Umsókn um leyfi til hundahalds skal skilað á skrifstofu sveitarfélagsins eigi síðar en mánuði eftir að dýrið kemur á heimili. Greitt er árgjald fyrir hunda samkvæmt gjaldskrá. Innifalið í því gjald…
readMoreNews
Bílastæðabókanir teknar upp í Landmannalaugum

Bílastæðabókanir teknar upp í Landmannalaugum

Umhverfisstofnun hefur tilkynnt um bókunarkerfi fyrir bílastæði í Landmannalaugum sem taka á gildi frá og með sumrinu 2024. Fyrirkomulag Frá og með 20. júní til og með 15. september verður áskilið að bóka bílastæði fyrirfram fyrir einka- og bílaleigubíla sem koma í Landmannalaugar á milli kl. 08:0…
readMoreNews
Skipulagsmál til kynningar

Skipulagsmál til kynningar

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt vinnslutillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
readMoreNews
Samningur við Samtökin ´78 undirritaður

Samningur við Samtökin ´78 undirritaður

Á dögunum tók gildi sameiginlegur samningur Rangárþings eystra og Odda bs. við Samtökin ´78. Samningurinn gildir út árið 2026 og kveður á um fræðslu fyrir skóla, leikskóla og frístundarmiðstöðvar sveitarfélaganna Rangárþings ytra, Áshrepps og Rangárþings eystra auk ráðgjafar Samtakanna ´78. Fræðsl…
readMoreNews
Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir

Ertu með góða hugmynd? Nú er hægt að sækja um í sjóðinn fyrir vorúthlutun 2024. Kynningarfundur verður haldinn á Teams 13. febrúar kl. 12:15 og umsóknarfrestur er til 5. mars.
readMoreNews