Har. Birgir Haraldsson skipulagsfulltrúi, Stefán Short byggingafulltrúi og Jón G. Valgeirsson sveita…

Stefán ráðinn byggingafulltrúi Rangárþings ytra

Stefán Short var á dögunum ráðinn byggingafulltrúi Rangárþings ytra. Stefán er húsasmíðameistari frá Fjölbrautarskóla Suðurlands og er með Bsc. gráðu í byggingartæknifræði á burðarvirkjasviði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur víðtæka reynslu af húsasmíði, verk- og byggingastjórn, hönnun, efti…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Íbúafundur með HSU 5. nóvember

Íbúafundur með HSU 5. nóvember

Íbúum Ásahrepps, Rangárþings ytra og Rangárþings eystra er boðið á íbúafund á vegum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og sveitarfélaganna. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 5. nóvember 2025 í Hvolnum á Hvolsvelli á milli 18 og 19. HSU verður með kynningu á starfi stofnunarinnar og vonast eftir …
Aðgengi að tunnum

Aðgengi að tunnum

Nú er búið að snjóa hressilega og vill Sorpstöðin biðla til fólks að moka vel frá tunnum til að tryggja gott aðgengi við sorphirðu. Mikilvægt er að moka frá tunnum og ofan af þeim og huga að hálkuvörnum í kringum þær. Gott aðgengi kemur í veg fyrir seinkanir við sorphirðu og bætir öryggi starfsfól…
Nýr vefur Áfangastaðaáætlunar Suðurlands opnar

Nýr vefur Áfangastaðaáætlunar Suðurlands opnar

Markaðsstofur landshlutanna hafa tekið höndum saman um samræmda framsetningu áfangastaðaáætlana. Norðurland opnaði sitt vefsvæði fyrr á árinu og nú er Áfangastaðaáætlun Suðurlands komin í loftið! Áður en langt um líður verður hægt að flakka á milli áfangastaðaáætlana allra landshlutanna, bera sama…
Frá undirritun samstarfsyfirlýsingarinnar á ársþingi SASS - fulltrúar allra sveitarfélaga og þjónust…

Sveitarfélögin á Suðurlandi setja farsæld barna í forgang

Sögulegur áfangi náðist á ársþingi samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) en öll 15 sveitarfélögin í landshlutanum ásamt öllum þjónustuveitendum sem vinna að málefnum barna á Suðurlandi undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um stofnun Farsældarráðs Suðurlands. Þetta er í fyrsta sinn sem öll sveitarfél…
Aðalfundur Veiðifélags Rangárvallaafréttar

Aðalfundur Veiðifélags Rangárvallaafréttar

Verður haldinn í gistihúsinu á Kaldbak föstudaginn 31. október kl. 20. Veiðiréttarhafar eru jarðir í fyrrum Rangárvallahreppi sem upprekstrarrétt eiga á Rangárvallaafrétt. Starfsemi félagsins hefur legið niðri síðustu ár og eru félagar hvattir til að mæta og glæða félagið lífi á ný. Stjórnin
Draugaganga í Bolholtsskógi 9. nóvember

Draugaganga í Bolholtsskógi 9. nóvember

Skógræktarfélag Rangæinga og nemendur í Grunnskólanum á Hellu bjóða gestum að ganga draugastíginn í Bolholtsskógi sunnudaginn 9. nóvember. Viðburðurinn hefst kl. 17:30 og að göngu lokinni verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykki. Hér er tengill á viðburðinn á Facebook - endilega merkið við mæ…
Sprengt í Hvammi þriðjudaginn 28. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi þriðjudaginn 28. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Þriðjudaginn 28. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að finn…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.