Götusópun á Hellu
Við viljum biðla til íbúa um að leggja ekki úti við götur þar sem þess er kostur, svo hægt sé að sópa við kantsteina. Einnig viljum við biðja um að annar búnaður sé ekki fyrir götusópurunum.
03. maí 2022
Fréttir