Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur
Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur
Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands hefur verið framlengdur fram á þriðjudaginn 28. október kl. 12:00. Áður auglýstur umsóknarfrestur var miðvikudaginn 22. október kl. 12:00.
Hvaða verkefni eru styrkhæf?
Uppb…
20. október 2025