Mynd af vellinum tekin 24. október 2025. Útsýni úr brekkunni austan megin vallarins. Í forgrunni vin…

Gervigrasvöllurinn tekur á sig mynd

Undanfarnar vikur hefur gervigrasvöllurinn á Hellu hægt og rólega verið að taka á sig mynd og nú er farið að styttast verulega í að hann verði nothæfur. Veðurskilyrði og afhending aðfanga hafa hægt aðeins á ferlinu en allt mjakast í rétta átt og líkur eru á að hægt verði að vígja hann í mjög náinni…
Svona litu vindmyllurnar út með rauðri lýsingu í ljósakiptunum í ágúst.

Vindmyllurnar í Þykkvabæ upplýstar á tyllidögum

Byggðarráð Rangárþings ytra tók nýlega fyrir beiðni Qair og Háblæs um heimild til að vindmyllurnar í Þykkvabæ verði lýstar upp á tyllidögum í samráði við íbúa. Í beiðninni kemur fram að íbúar hafi lýst yfir miklum áhuga á slíku á íbúafundi sem haldinn var í Þykkvabæ í sumar. Gerð var tilraun með þ…
Sprengt í Hvammi föstudaginn 24. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi föstudaginn 24. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Föstudaginn 24. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að finna…
Íbúafundur á Hellu 1. desember

Íbúafundur á Hellu 1. desember

Íbúafundur verður haldinn í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, 1. desember næstkomandi kl. 20. Dagskrá: Fjárhagsáætlun 2026 - kynning á drögum Töðugjöld - niðurstöður íbúakönnunar og umræður Önnur mál Fundurinn verður í beinstreymi en ekki verður brugðist við spurningum sem berast í ge…
Tilkynning vegna 50 ára afmælis kvennaverkfalls

Tilkynning vegna 50 ára afmælis kvennaverkfalls

Byggðarráð Rangárþings ytra hefur tekið fyrir tilmæli Sambands íslenskra sveitarfélaga hvað varðar samstöðufundi undir yfirskriftinni „kvennaverkfall“ föstudaginn 24. október nk. sem samtök kvenna, launafólks og fleiri hagsmunahópa hafa boðað til. Bókun byggðarráðs er í samræmi við tilmæli Sambands…
Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 22. október milli kl. 12:00 og 16:30

Sprengt í Hvammi miðvikudaginn 22. október milli kl. 12:00 og 16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Miðvikudaginn 22. október er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00 og 16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og getur verið hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að fi…
Skoðaðu og skráðu viðburði á Suðurlíf.is

Skoðaðu og skráðu viðburði á Suðurlíf.is

Ertu að skipuleggja viðburð eða langar þig að skoða hvað er í gangi á svæðinu? Viðburðadagatalið á Suðurlíf.is nær yfir fimm sveitarfélög á Suðurlandi og þar geta allir sem standa fyrir viðburðum skráð sinn viðburð. Þú ferð einfaldlega inn á Suðurlíf.is, smellir á „Skrá viðburð“ og færir inn upplý…
Bleiki dagurinn 22. október

Bleiki dagurinn 22. október

Bleikur október hefur verið haldinn um árabil til vitundarvakningar um krabbamein hjá konum. Ný bleik slaufa er hönnuð árlega og seld í fjáröflun Krabbameinsfélags Íslands. Bleiki dagurinn í ár er miðvikudagurinn 22. október - eftirfarandi upplýsingar eru af heimasíðu Krabbameinsfélagsins: …
Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur

Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur

Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands framlengdur Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands hefur verið framlengdur fram á þriðjudaginn 28. október kl. 12:00. Áður auglýstur umsóknarfrestur var miðvikudaginn 22. október kl. 12:00. Hvaða verkefni eru styrkhæf? Uppb…
Fundarboð - 43. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 43. fundur byggðarráðs

43. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022–2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. október 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar1. 2510002F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 53   1.1 2510027 - Marteinstunga landskipti. S…