Gervigrasvöllurinn tekur á sig mynd
Undanfarnar vikur hefur gervigrasvöllurinn á Hellu hægt og rólega verið að taka á sig mynd og nú er farið að styttast verulega í að hann verði nothæfur.
Veðurskilyrði og afhending aðfanga hafa hægt aðeins á ferlinu en allt mjakast í rétta átt og líkur eru á að hægt verði að vígja hann í mjög náinni…
24. október 2025