Sumarnámskeið barna í Rangárþingi ytra 2024

Sumarnámskeið barna í Rangárþingi ytra 2024

  Ætlar þú að halda námskeið fyrir börn í sumar eða hefurðu áhuga á slíku? Rangárþing ytra hvetur öll sem hyggjast halda sumarnámskeið fyrir börn í ár að láta okkur vita svo við getum kynnt það í rafræna sumarbæklingnum okkar sem kemur út í vor og á netmiðlunum okkar. Einnig hvetjum við öll sem l…
readMoreNews
Viðbrögð sveitarstjórnar Rangárþings Ytra við áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum r…

Viðbrögð sveitarstjórnar Rangárþings Ytra við áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum ríkisstjórnar vegna kjarasamninga

Hinn 13. mars 2024 tók sveitarstjórn Rangárþings ytra fyrir áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögur ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga sem undirritaðir voru á dögunum. Sveitarstjórnin fagnar því að náðst hafi samningar á almennum markaði og að búið sé að leggja línurnar fyrir komand…
readMoreNews
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. auk 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028 og deiliskipulaga
readMoreNews
Fyrirlestur um grindarbotninn 19. mars

Fyrirlestur um grindarbotninn 19. mars

Herdís Kjartansdóttir sjúkraþjálfari verður með fyrirlestur um grindarbotninn, hvernig hann virkar, helstu vandamál tengd honum og ráð við grindarbotnsvandamálum þriðjudaginn 19. mars kl. 20:00 í Hvolnum á Hvolsvelli. Aðgangur er ókeypis. Herdís er með BSc í sjúkraþjálfarafræðum frá læknadeild Hás…
readMoreNews
Viltu koma fram eða halda viðburð á Töðugjöldum 2024?

Viltu koma fram eða halda viðburð á Töðugjöldum 2024?

Töðugjöld verða haldin að venju í ágúst og nú er verið að undirbúa og bóka atriði. Útlit er fyrir fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem sífellt bætist við. Okkur langar að auglýsa sérstaklega eftir áhugasömum aðilum úr heimabyggð sem langar að koma fram eða halda viðburð á tímabilinu 12.–18. ágúst…
readMoreNews
Laust starf við Grunnskólann á Hellu - Stuðningsfulltrúi

Laust starf við Grunnskólann á Hellu - Stuðningsfulltrúi

Grunnskólinn á Hellu leitar að áhugasömum og duglegum einstaklingi til að sinna stuðningsfulltrúastörfum auk þrifa fram að skólaslitum í lok maí 2024. Um 50% stöðu er að ræða og vinnutíminn er frá miðvikudegi til föstudags. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2024. Frekari upplýsingar fást í sí…
readMoreNews
Fundarboð – 27. fundur sveitarstjórnar Rangáþings ytra

Fundarboð – 27. fundur sveitarstjórnar Rangáþings ytra

FUNDARBOÐ - 27. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. mars 2024 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál   1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita 2. 2403024 - Næstu fundir sveitarstjórnar og aukafundur…
readMoreNews
Kvennaklefinn lokaður í tvo tíma mánudaginn 11.mars

Kvennaklefinn lokaður í tvo tíma mánudaginn 11.mars

Kvennaklefinn í Íþróttamiðstöðinni á Hellu verður lokaður milli klukkan 08:00-10:00 mánudaginn 11. mars vegna viðgerða. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.   Kv Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar
readMoreNews
Tax return – information for non-Icelandic speaking residents

Tax return – information for non-Icelandic speaking residents

  Individuals must file their tax return in Iceland before March 14th. Below are basic instruction about tax return in Iceland. Please note that more detailed instructions in additional languages, including Polish, are available from Iceland Revenue and Customs (Skatturinn) at their website.   E…
readMoreNews
Rafræn birting reikninga á island.is leysir bréfpóstinn af hólmi

Rafræn birting reikninga á island.is leysir bréfpóstinn af hólmi

Rangárþing ytra birtir nú alla reikninga rafrænt í pósthólfi á Island.is Jafnframt verður hætt að senda út reikninga/greiðsluseðla á pappír. Áfram verður í boði fyrir fyrirtæki og rekstraraðila að fá reikninga senda með rafrænni skeytamiðlun. Allir reikningar frá og með 1.1.2024 birtast í pósthól…
readMoreNews