Frábær mæting á spjall íbúa 67 ára og eldri
Það var frábær mæting á viðburð í Safnaðarheimilinu á Hellu í gær þar sem Rangárþing ytra og markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd sveitarfélagsins buðu íbúum 67 ára og eldri til samtals.
Fulltrúar í sveitarstjórn og nefndum tóku á móti gestum og spjallað var um hvað það sem brann á íbúu…
27. nóvember 2023
Fréttir