Listanámskeið hefjast á Hellu í janúar
Portúgalska listakonan Madalena Abreu ætlar að bjóða upp á listanámskeið fyrir krakka og unglinga á Hellu frá og með janúar næstkomandi. Kennt verður á bókasafninu á Hellu á miðvikudögum.
Áhugasöm geta haft samband við Madalenu með því að senda tölvupóst á madalenasimoesabreu@gmail.com eða með því …
11. nóvember 2025