Rangárþing ytra auglýsir starf byggingarfulltrúa
Rangárþing ytra óskar eftir að ráða í nýja stöðu byggingarfulltrúa.
Byggingarfulltrúi hefur yfirumsjón með byggingarmálum sveitarfélagsins, úttektum framkvæmda, skráningu eigna í fasteignaskrá, lóðarskráningu, landupplýsingakerfi o.fl. Byggingarfulltrúi hefur eftirlit með að byggingaframkvæmdir séu…
02. júlí 2025