Þjónustusamningur við Skytturnar undirritaður.
Þjónustusamningur við Skotíþróttafélagið Skyttur var undirritaður á dögunum. Þetta er fyrsti samningur sem RY gerir við Skytturnar.
Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn o…
16. október 2024
Fréttir