Tillaga að nýju deiliskipulagi

Reykjagarður stækkar við sig á Hellu

Rangárþing ytra hefur samþykkt tillögur Reykjagarðs um deiliskipulagsbreytingu vegna stækkunar fyrirtækisins á Hellu. Fyrirhuguð er stækkun á mannvirkjum á lóð sláturhúss Reykjagarðs þar sem m.a. er gert ráð fyrir aukinni athafnastarfsemi vegna slátrunar hænsnfugla og framleiðslu matvæla til neyten…
Paulina Smaluga, varamaður,  Þorgeir Óli Eiríksson, Hafrún Ísleifsdóttir, varaformaður,  Ómar Azfar …

Síðasti fundur Ungmennaráðs á árinu

Ungmennaráð Ragnárþings ytra 2024-2025 sat sinn síðasta fund þann 26. maí síðastliðinn.  Sveitastjórn Rangárþings ytra mætti á fundinn og ýmis mál tengd ungmennum og hugmyndir voru rædd. Umræður voru góðar og gagnlegar. Ungmennaráð hefur staðið sig einkar vel og sveitarfélagið þakkar þessum vösku k…
Komdu í fótbolta með Mola

Komdu í fótbolta með Mola

KSÍ verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" kom við á Hellu í gær og var mikið fjör. Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, hefur umsjón með verkefninu og hann setur upp skemmtilegar og fjölbreyttar fótboltabúðir til að efla áhuga iðkenda og styðja við bakið á knattspyrnustarfinu á staðnum. Þjá…
Stöðva þarf lausagöngu hunda á Hellu

Stöðva þarf lausagöngu hunda á Hellu

Undanfarin misseri hefur borið mikið á lausagöngu hunda á Hellu en slíkt er með öllu bannað. Margar kvartanir hafa borist sveitarfélaginu og mikið er rætt um málið innan samfélagsins. Algengt er orðið að hundar valdi ónæði og skemmdum sem er ólíðandi og í trássi við reglur sveitarfélagsins en þar k…
Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Aðili óskast til að taka að sér rekstur tjaldsvæðisins í Þykkvabæ allt árið og rekstur íþróttahússins á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst. Viðkomandi þyrfti að taka við umsjón tjaldsvæðisins 1. janúar 2026 og íþróttahússins 1. maí 2026. Tjaldsvæðið og íþróttahúsið eru leigð út saman frá byrjun maí t…
Uppdráttur af umfangi svæðisins í landi Gunnarsholts

Stefna á umfangsmikla ræktun í Gunnarsholti

Fyrirtækið Gbest ehf. lagði nýlega fram deiliskipulagstillögu fyrir skógarplöntuframleiðslu í landi Gunnarsholts. Tillagan gerir ráð fyrir framleiðslu skógarplantna í gróðurhúsum/léttum byggingum sem og utanhúss innan ræktaðra skjólbelta. Áætlað er að byggja skemmur/gróðurhús og annan húsakost sem …
Sundlaugin Hellu lokuð vegna námskeiðs

Sundlaugin Hellu lokuð vegna námskeiðs

Sundlauginn á Hellu verður lokuð frá kl. 11:00 - 15:00, föstudaginn 6. júní vegna skyldunámskeiðs starfsmanna í öryggi og björgun. Námskeið starfsmanna hefur ekki áhrif á opnunartíma Worldclass heldur verður opið þar eins og venjulega. Hægt verður að nota klefa og sturtur á meðan sundlaugin er lok…
Sundlaugarvörður óskast á Hellu

Sundlaugarvörður óskast á Hellu

Laust er til umsóknar starf sundlaugarvarðar í íþróttamiðstöðinn á Hellu með gæslu í karlaklefa. Um 100% starf í vaktavinnu er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf í ágúst 2025. Starfssvið: Öryggisgæsla við sundlaug og sundlaugarsvæði Klefavarsla og baðvarsla Afgreiðsla, önnur þjónus…
Starfsmaður óskast í íþróttamiðstöðina Laugalandi

Starfsmaður óskast í íþróttamiðstöðina Laugalandi

Rangárþing ytra auglýsir eftir starfsmanni í íþróttamiðstöðina á Laugalandi. Laus er til umsóknar 100% staða sem umsjónarmaður íþróttamiðstöðvarinnar á Laugalandi. Um er að ræða starf sem unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaplani. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélag…
Frá vinstri: Þórdís Ingólfsdóttir, Jónas Bergmann Magnússon, Sigrún Benediktsdóttir og Ragnhildur Ra…

Kvenfélagið Eining veitir veglegan styrk

Þriðjudaginn 27. maí komu formaður kvenfélagsins Einingar, Ragnhildur Ragnarsdóttir og Þórdís Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Einingar, færandi hendi að Laugalandi. Kvenfélagið afhenti Leikskólanum á Laugalandi og Laugalandsskóla hvorum um sig fjárstyrk upp á 1.000.000 kr. Jónas Bergmann Magnús…