Reykjagarður stækkar við sig á Hellu
Rangárþing ytra hefur samþykkt tillögur Reykjagarðs um deiliskipulagsbreytingu vegna stækkunar fyrirtækisins á Hellu.
Fyrirhuguð er stækkun á mannvirkjum á lóð sláturhúss Reykjagarðs þar sem m.a. er gert ráð fyrir aukinni athafnastarfsemi vegna slátrunar hænsnfugla og framleiðslu matvæla til neyten…
06. júní 2025