Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Sprengingar vegna Hvammsvirkjunar - tilkynning frá Landsvirkjun.

Sprengingar vegna Hvammsvirkjunar - tilkynning frá Landsvirkjun.

Þriðjudaginn 15. júlí má búast við sprengingum á tímabilinu frá kl. 15:30 til 18. Miðvikudaginn 16. júlí verða einnig sprengingar á tímabilinu frá kl. 11 til kl. 13.
Hreinsunarsvæði 3 er rauðmerkt á myndinni

Hreinsun rotþróa á svæði 3

Hreinsitækni gerir ráð fyrir að halda áfram rotþróahreinsun á hreinsunarsvæði 3, merkt rautt, sem er efri hluti Holta- og Landsveitar. Byrjað verður í næstu viku, 14. júlí og stefnt er að því að halda áfram þar til verki verður lokið. Gott er að íbúar skilji hlið eftir ólæst og tryggi gott aðgengi…
Kvennakórinn Ljósbrá / mynd frá kórnum

Ljósbrá í Litháen - ferðasaga

Ferð til Litháen 12. -19. júní 2025 Kvennakórinn Ljósbrá Síðastliðið haust ákváðu konur í kvennakórnum Ljósbrá að skoða þann möguleika að fara erlendis í skemmti- og söngferð með það að markmiði að ferðast saman, þétta hópinn og í leiðinni, syngja á ókunnum slóðum. Við erum svo heppnar að Laima Ja…
Fundarboð - 40. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 40. fundur byggðarráðs

40. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. júlí 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar1. 2506005F - Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 112. 2506001F - Framkvæmda- og eignanefnd - 33. 2505009F - Oddi bs - 384. 2…
Rangárþing ytra auglýsir starf byggingarfulltrúa

Rangárþing ytra auglýsir starf byggingarfulltrúa

Rangárþing ytra óskar eftir að ráða í nýja stöðu byggingarfulltrúa. Byggingarfulltrúi hefur yfirumsjón með byggingarmálum sveitarfélagsins, úttektum framkvæmda, skráningu eigna í fasteignaskrá, lóðarskráningu, landupplýsingakerfi o.fl. Byggingarfulltrúi hefur eftirlit með að byggingaframkvæmdir séu…
Stuðningsfulltrúi óskast á skóladagheimili Grunnskólans Hellu

Stuðningsfulltrúi óskast á skóladagheimili Grunnskólans Hellu

Auglýst er eftir áhugasömum og duglegum einstaklingi til þess að taka að sér störf á skóladagheimili frá og með 15. ágúst nk. Um 40-50% stöðu er að ræða a.m.k. fram að áramótum.   Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af því að vinna með börnum.   Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí nk.  …
Hvetjum til samveru fjölskyldunnar í sumar

Hvetjum til samveru fjölskyldunnar í sumar

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Sumarlokun skrifstofu Rangárþings ytra

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá og með 21. júlí til og með 1. ágúst vegna sumarleyfa. Skrifstofan opnar aftur eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 5. ágúst.
Tímabundin lokun reiðleiðar um norðanvert Skarðsfjall

Tímabundin lokun reiðleiðar um norðanvert Skarðsfjall

Vegna framkvæmda við Hvammsvirkjun hefur reiðleið um norðanverðan hluta Skarðsfjalls verið lokað. Lokunin er nauðsynleg vegna jarðvinnu og mannvirkjagerðar á framkvæmdasvæði virkjunarinnar og er ætlað að tryggja öryggi bæði vegfarenda og starfsfólks á svæðinu. Reiðleiðin, sem um árabil hefur verið …