Laugalandsskóli óskar eftir kennara og stuðningsfulltrúa
Laugalandsskóli auglýsir eftirfarandi störf:
Kennara í 100% stöðuViðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í samvinnu við starfsfólk framsækið og faglegt starf með áherslu á fjölbreyttar námsnálganir. Í Laugalandsskóla stunda um 100 nemendur nám. Einkunnarorð skólans eru sam…
26. maí 2025