Stefna á umfangsmikla ræktun í Gunnarsholti
Fyrirtækið Gbest ehf. lagði nýlega fram deiliskipulagstillögu fyrir skógarplöntuframleiðslu í landi Gunnarsholts.
Tillagan gerir ráð fyrir framleiðslu skógarplantna í gróðurhúsum/léttum byggingum sem og utanhúss innan ræktaðra skjólbelta. Áætlað er að byggja skemmur/gróðurhús og annan húsakost sem …
04. júní 2025