Forsetakosningar 2024 – Kjörfundur í Rangárþingi ytra
Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 1. júní 2024.
Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu, að Útskálum 6–8.
Kjörfundur hefst klukkan 09:00 og lýkur klukkan 22:00.
Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess.
Hægt er að kjósa utan kjö…
24. maí 2024
Fréttir