Menningarsjóður - opið fyrir umsóknir
Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í seinni úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins 2025.
Umsóknarfrestur er til 30. september og úthlutað verður í nóvember 2025.
Til úthlutunar í seinni úthlutun ársins eru allt að 625.000 kr.
Umsækjendur geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, sto…
01. september 2025