Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Aðili óskast til að taka að sér rekstur tjaldsvæðisins í Þykkvabæ allt árið og rekstur íþróttahússins á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst. Viðkomandi þyrfti að taka við umsjón tjaldsvæðisins 1. janúar 2026 og íþróttahússins 1. maí 2026. Tjaldsvæðið og íþróttahúsið eru leigð út saman frá byrjun maí t…
Uppdráttur af umfangi svæðisins í landi Gunnarsholts

Stefna á umfangsmikla ræktun í Gunnarsholti

Fyrirtækið Gbest ehf. lagði nýlega fram deiliskipulagstillögu fyrir skógarplöntuframleiðslu í landi Gunnarsholts. Tillagan gerir ráð fyrir framleiðslu skógarplantna í gróðurhúsum/léttum byggingum sem og utanhúss innan ræktaðra skjólbelta. Áætlað er að byggja skemmur/gróðurhús og annan húsakost sem …
Sundlaugin Hellu lokuð vegna námskeiðs

Sundlaugin Hellu lokuð vegna námskeiðs

Sundlauginn á Hellu verður lokuð frá kl. 11:00 - 15:00, föstudaginn 6. júní vegna skyldunámskeiðs starfsmanna í öryggi og björgun. Námskeið starfsmanna hefur ekki áhrif á opnunartíma Worldclass heldur verður opið þar eins og venjulega. Hægt verður að nota klefa og sturtur á meðan sundlaugin er lok…
Sundlaugarvörður óskast á Hellu

Sundlaugarvörður óskast á Hellu

Laust er til umsóknar starf sundlaugarvarðar í íþróttamiðstöðinn á Hellu með gæslu í karlaklefa. Um 100% starf í vaktavinnu er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf í ágúst 2025. Starfssvið: Öryggisgæsla við sundlaug og sundlaugarsvæði Klefavarsla og baðvarsla Afgreiðsla, önnur þjónus…
Starfsmaður óskast í íþróttamiðstöðina Laugalandi

Starfsmaður óskast í íþróttamiðstöðina Laugalandi

Rangárþing ytra auglýsir eftir starfsmanni í íþróttamiðstöðina á Laugalandi. Laus er til umsóknar 100% staða sem umsjónarmaður íþróttamiðstöðvarinnar á Laugalandi. Um er að ræða starf sem unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaplani. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélag…
Frá vinstri: Þórdís Ingólfsdóttir, Jónas Bergmann Magnússon, Sigrún Benediktsdóttir og Ragnhildur Ra…

Kvenfélagið Eining veitir veglegan styrk

Þriðjudaginn 27. maí komu formaður kvenfélagsins Einingar, Ragnhildur Ragnarsdóttir og Þórdís Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Einingar, færandi hendi að Laugalandi. Kvenfélagið afhenti Leikskólanum á Laugalandi og Laugalandsskóla hvorum um sig fjárstyrk upp á 1.000.000 kr. Jónas Bergmann Magnús…
Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Árlegur samráðsfundur sveitarfélaganna verður haldinn í matsal Laugalandsskóla þriðjudaginn 10. júní kl. 16:30. Dagskrá Ársyfirlit 2024 Oddi bs Húsakynni bs Vatnsveita bs Lundur hjúkrunarheimili Þjónustusamningar/Fjármál/Ársreikningar Breyting á skattlagningu orkumannvirkja Almennar umræð…
Kynningarfundur vinnuskóla

Kynningarfundur vinnuskóla

Kynningarfundur vegna vinnuskólans á Hellu verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 27. maí, í Grunnskólanum á Hellu kl. 19.  Gengið er inn sunnanmegin, hjá yngsta stigi. Mikilvægt er að foreldrar/forsjáraðilar mæti og krakkarnir eru velkomin með líka.
Sumarnámskeið barna 2025

Sumarnámskeið barna 2025

Sumarið er á næsta leiti og ýmislegt er í boði fyrir krakkana. Endilega kynnið ykkur málið. Ábendingar varðandi bæklinginn sendist á johann@ry.is.
Búkolla 28. maí–3. júní 2025

Búkolla 28. maí–3. júní 2025

Glöggir lesendur Búkollu hafa kannski tekið eftir fjarveru hennar hér á síðunni. Því miður er eitthvað rugl á tengingunni við hana inn á síðuna en hér er nýjasta Búkolla á meðan við kippum þessu í liðinn. Svo er auðvitað alltaf hægt að fletta öllum tölublöðum Búkollu inni á Issuu-síðu sveitarfélags…