Laugalandsskóli auglýsir starf
Ræstitæknir í 100% starf.Laugalandsskóli í Holtum óskar eftir jákvæðri og áreiðanlegri manneskju til að sinna almennum þrifum og gæslu á skólatíma.
Í Laugalandsskóla stunda um 100 nemendur nám. Einkunnarorð skólans eru samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamn…
09. september 2025