Drífa á Keldum og Guðni frá Þverlæk sæmd fálkaorðu
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi í gær, 17. júní, fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.
18. júní 2022
Fréttir