Sumarnámskeið barna - bæklingurinn er væntanlegur
Sumarið nálgast óðfluga og úrval sumarnámskeiða fyrir börn verður fjölbreytt og skemmtilegt í ár.
Unnið er að útgáfu bæklings um sumarstarfið og stefnt er á að hann verði aðgengilegur í kringum 10. maí næstkomandi.
Íbúar geta því farið að huga að skipulagi sumarsins og við minnum á að hægt er að n…
07. maí 2024
Fréttir