Fréttir

Árni Freyr Magnússon sem átti hugmyndina að slagorðinu sem var kosið sem slagorð Rangárþings ytra fæ…

Rangárþing ytra - Fyrir okkur öll!

Slagorð sveitarfélagsins verður Rangárþing ytra – fyrir okkur öll!
readMoreNews
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri.

Frá sveitarstjóra - desember 2021

Færi íbúum og starfsfólki sveitarfélagins óskir um gleðileg jól og þakkir fyrir árið sem er að líða. Megi nýtt ár færa okkur öllum gæfu og gleðiríka daga.
readMoreNews
Árni Freyr Magnússon sem átti hugmyndina að slagorðinu sem var kosið sem slagorð Rangárþings ytra fæ…

Fréttabréf desember 2021

Fréttabréfið er nú aðgengilegt á vefnum!
readMoreNews
Ægissíðufoss í Ytri-Rangá

Opnunartími skrifstofunnar um jól og áramót

Skrifstofa Rangárþings ytra er lokuð á aðfangadag og gamlársdag.
readMoreNews
Mynd: Umhverfisstofnun

Viltu vinna á fallegasta vinnustaðnum – náttúru Íslands?

Umhverfisstofnun auglýsir landvarðanámskeið 2022. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður. Menntaðir landverðir ganga alla jafna fyrir við ráðningar í störf.
readMoreNews
Sýnatökur á Hvolsvelli – PCR og hraðpróf

Sýnatökur á Hvolsvelli – PCR og hraðpróf

Sýnatökur hefjast í Rangárþingi 21. desember.
readMoreNews
Launafulltrúi

Launafulltrúi

Rangárþing ytra óskar eftir að ráða launafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins í 100% stöðu. Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf.
readMoreNews
Framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs - umsækjendur

Framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs - umsækjendur

Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. voru 9 talsins
readMoreNews
Sundlaugin á Laugalandi

Lausar eru til umsóknar tvær stöður sundlaugarvarða í Íþróttamiðstöðinni á Laugalandi

Um er að ræða tvær 34% stöður í vaktavinnu.
readMoreNews
Jólatré í Bolholtsskógi. Mynd: Skógræktarfélag Rangæinga

Jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga

verður sunnudaginn 12. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.
readMoreNews