Úrslit í jólaskreytingakeppninni
Það er orðinn árviss hefð að markað-, menningar- og jafnréttismálanefnd sveitarfélagsins blæs til jólaskreytingakeppni á aðventunni.
Keppt var í þremur flokkum í ár og fjölmargar tilnefningar bárust.
Best skreytta húsið: Lækjarbraut 11
Þau Jón og Ella á Lækjarbraut 11 á Rauðalæk eru vel að því k…
23. desember 2024
Fréttir