Ræða nýstúdents 17. júní 2025 - Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir
Góðan dag kæru sveitungar og gleðilega þjóðhátíð.
Ég heiti Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir og er heiður að fá að tala til ykkar í dag sem nýstúdent.Ég útskrifaðist sem stúdent af Félags- og hugvísindabraut, listalínu frá Menntaskólanum að Laugarvatni þann 24. maí síðastliðinn.Þegar ég fékk prófskírteini…
19. júní 2025