Umhverfisverðlaun 2021 Sigalda 4 og Efri-Rauðalækur
Árlega veitir Umhverfisnefnd Rangárþings ytra umhverfisverðlaun að undangengnum tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins. Þar er leitað að stöðum sem þykja til fyrirmyndar og eru öðrum hvatning að fallegu umhverfi.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga laugardaginn 25. september 2021
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hjá sýslumönnum vegna alþingiskosninga 25. september 2021 hefst föstudaginn 13. ágúst 2021 og á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma frá og með 15. september.