Rangárþing ytra endurnýjar samninga við umf. Heklu og Garp
Formenn íþróttafélagsins Garps og ungmennafélagsins Heklu undirrituðu endurnýjaða þjónustusamninga við Rangárþing ytra á dögunum
Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytrra og félaganna og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn og unglinga í sveitar…
15. júlí 2024
Fréttir