Kerra full af sorpi? Kynntu þér reglurnar

Kerra full af sorpi? Kynntu þér reglurnar

Ætlarðu að taka aðeins til og fylla kerru af sorpi og koma með á móttökustöðina á Strönd? Ekkert mál, en fyrst þarf að huga að nokkrum mikilvægum atriðum: Flokka þarf sorp á kerrum áður en mætt er að Strönd. Flokkað sorp þarf að vera sýnilegt starfsmönnum – troðnar kerrur af allskonar í einum gr…
Stracta Hótel stækkar við sig

Stracta Hótel stækkar við sig

Eigendur Stracta Hótels á Hellu hafa byggt upp umfangsmikla hótel- og veitingastarfsemi á Hellu undanfarin ár.  Nú hyggur Stracta á enn frekari uppbyggingu starfsemi sinnar á Rangárflötum með stökum gistiskálum ofan við hótelið ásamt áframhaldandi uppbyggingar gistiþjónustu á lóð aftan við hótelið. …
Hestafólk athugið - ekki má ríða um gönguleiðina meðfram Ytri-Rangá

Hestafólk athugið - ekki má ríða um gönguleiðina meðfram Ytri-Rangá

Sveitarfélagið vill árétta við hestafólk að ekki má ríða gönguleiðina meðfram Ytri-Rangá sem liggur meðfram Helluþorpi að Ægissíðufossi.   Borið hefur á að hestamenn hafi riðið á merktri gönguleið meðfram Ytri-Rangá, neðan hesthúsasvæðisins á Gaddstaðaflötum, og litið þannig á að um sé að ræða rei…
Fundarboð - 43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. júní 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Almenn mál 1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita2. 2412007 - Fundaáætlun 2025 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- o…
Tillaga að nýju deiliskipulagi

Reykjagarður stækkar við sig á Hellu

Rangárþing ytra hefur samþykkt tillögur Reykjagarðs um deiliskipulagsbreytingu vegna stækkunar fyrirtækisins á Hellu. Fyrirhuguð er stækkun á mannvirkjum á lóð sláturhúss Reykjagarðs þar sem m.a. er gert ráð fyrir aukinni athafnastarfsemi vegna slátrunar hænsnfugla og framleiðslu matvæla til neyten…
Paulina Smaluga, varamaður,  Þorgeir Óli Eiríksson, Hafrún Ísleifsdóttir, varaformaður,  Ómar Azfar …

Síðasti fundur Ungmennaráðs á árinu

Ungmennaráð Ragnárþings ytra 2024-2025 sat sinn síðasta fund þann 26. maí síðastliðinn.  Sveitastjórn Rangárþings ytra mætti á fundinn og ýmis mál tengd ungmennum og hugmyndir voru rædd. Umræður voru góðar og gagnlegar. Ungmennaráð hefur staðið sig einkar vel og sveitarfélagið þakkar þessum vösku k…
Komdu í fótbolta með Mola

Komdu í fótbolta með Mola

KSÍ verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" kom við á Hellu í gær og var mikið fjör. Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, hefur umsjón með verkefninu og hann setur upp skemmtilegar og fjölbreyttar fótboltabúðir til að efla áhuga iðkenda og styðja við bakið á knattspyrnustarfinu á staðnum. Þjá…
Stöðva þarf lausagöngu hunda á Hellu

Stöðva þarf lausagöngu hunda á Hellu

Undanfarin misseri hefur borið mikið á lausagöngu hunda á Hellu en slíkt er með öllu bannað. Margar kvartanir hafa borist sveitarfélaginu og mikið er rætt um málið innan samfélagsins. Algengt er orðið að hundar valdi ónæði og skemmdum sem er ólíðandi og í trássi við reglur sveitarfélagsins en þar k…
Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Tjaldsvæði og íþróttahús í Þykkvabæ – rekstraraðili óskast

Aðili óskast til að taka að sér rekstur tjaldsvæðisins í Þykkvabæ allt árið og rekstur íþróttahússins á tímabilinu 1. maí til 31. ágúst. Viðkomandi þyrfti að taka við umsjón tjaldsvæðisins 1. janúar 2026 og íþróttahússins 1. maí 2026. Tjaldsvæðið og íþróttahúsið eru leigð út saman frá byrjun maí t…
Uppdráttur af umfangi svæðisins í landi Gunnarsholts

Stefna á umfangsmikla ræktun í Gunnarsholti

Fyrirtækið Gbest ehf. lagði nýlega fram deiliskipulagstillögu fyrir skógarplöntuframleiðslu í landi Gunnarsholts. Tillagan gerir ráð fyrir framleiðslu skógarplantna í gróðurhúsum/léttum byggingum sem og utanhúss innan ræktaðra skjólbelta. Áætlað er að byggja skemmur/gróðurhús og annan húsakost sem …