Röskun á skólastarfi 6. febrúar vegna veðurs
Grunnskólinn á Hellu:
Eftirfarandi tilkynning barst frá Grunnskólanum á Hellu vegna rauðrar veðurviðvörunar sem er nú í gildi. Skólabílar aka ekki og fólk er hvatt til að halda börnum sínum heima ef mögulegt er.
Heil og sæl.
Nú er komin rauð veðurviðvörun fyrir morgundaginn og Almannavarnir hafa …
05. febrúar 2025
Fréttir