Tónlistarskóli Rangæinga - viðtal við skólastjóra
Sandra Rún Jónsdóttir er skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga. Hún er með bakkalár gráðu c í skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands og mastersgráðu í alþjóðlegum tónlistarviðskiptum og verkefna- og viðburðastjórnun frá Berklee College of Music.
29. september 2021
Fréttir