Fréttir

Sandra Rún Jónsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga.

Tónlistarskóli Rangæinga - viðtal við skólastjóra

Sandra Rún Jónsdóttir er skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga. Hún er með bakkalár gráðu c í skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands og mastersgráðu í alþjóðlegum tónlistarviðskiptum og verkefna- og viðburðastjórnun frá Berklee College of Music.
readMoreNews
Ólafur Einarsson, Þjótanda og Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra þegar skrifað var undi…

Samið um Kjarröldu

Nýjasta gatan í Ölduhverfinu verður Kjarralda en nýlega voru lóðir þar auglýstar lausar til umsóknar.
readMoreNews
Þórdís Dögg Auðunsdóttir eigandi Klukkublóms.

Loksins blómabúð

Hellubúar eru loksins búnir að fá blómabúð í plássið eftir nokkurt hlé.
readMoreNews
Sorphirðudagatal október til desember 2021

Sorphirðudagatal október til desember 2021

Sorpstöð Rangárvallasýslu hefur gefið út sorphirðudagatal fyrir tímabilið október til desember.
readMoreNews
Horft til framtíðar; opnir fundir um skóg- og skjólbeltarækt

Horft til framtíðar; opnir fundir um skóg- og skjólbeltarækt

Félag skógareigenda á Suðurlandi (FsS), í samstarfi við Skógræktina, boða til opinna funda um skóg- og skjólbeltarækt á eftirtöldum stöðum:
readMoreNews
Ekki verður af sameiningu

Ekki verður af sameiningu

Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps eftir að kosið var í gær.
readMoreNews
F.v. Hulda Sigurðardóttir starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar á Hellu, Ragnar Jóhannsson Heilsu-, íþr…

Boltinn gefinn

Þau tímamót urðu nú í sumar að Þórhallur Svavarsson sem hefur verið forstöðumaður Íþróttamiðstöðva Rangárþings ytra nú í rúmlega 20 ár lét af því starfi eftir afar farsælan feril.
readMoreNews
Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
readMoreNews
Frá sveitarstjóra - september

Frá sveitarstjóra - september

Sumarið er tíminn - segir í dægurlaginu – en tilfellið er að haustið er framkvæmdatíminn – a.m.k. hjá sveitarfélögunum.
readMoreNews
Fréttabréf september 2021

Fréttabréf september 2021

Ný útgáfa af fréttabréfi sveitarfélagsins hefur litið dagsins ljós og er nú aðgengilegt á vefnum!
readMoreNews