Símatími skipulags- og byggingafulltrúa fellur niður 25. og 26. júní
Embætti skipulags- og byggingafulltrúa verður lokað dagana 25. og 26. júní næstkomandi og falla því símatímar niður þessa daga.
Hægt er að senda tölvupóst á birgir@ry.is og verður erindum svarað við fyrsta tækifæri.
20. júní 2025