Rafmagnslaust aðfaranótt 13. júní

Rafmagnslaust aðfaranótt 13. júní

Rafmagnslaust verður víða í Rangárþing ytra, þ. á m. á Hellu þann 13.6.2025 frá kl. 00:01 til kl. 02:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð Rarik í síma 5289000. Nánar hér: https://www.ra…
Sundlaugin Laugalandi lokuð á næstunni

Sundlaugin Laugalandi lokuð á næstunni

Alvarleg bilun kom upp í sundlauginni á Laugalandi í rafmagnsleysinu sem varð 10. júní síðastliðinn og af þeim sökum verður hún lokuð á meðan viðgerð stendur yfir. Óljóst er hversu langan tíma tekur að koma henni í gagnið að nýju en líklegt er að hún verði lokuð út júní hið minnsta. Beðist er velv…
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing skv. 30. grein og 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
17. júní í Þykkvabæ

17. júní í Þykkvabæ

17.júní í Þykkvabæ verður haldinn með svipuðum hætti og undanfarin ár við íþróttahúsið í Þykkvabæ. - Blásið verður í hoppukastalann klukkan 10.00 - Ungmannafélagið Framtíðin mun selja grillaðar pylsur. Kveikt verður á grillinu um 11. - Kvenfélagið Sigurvon mun bjóða upp á kaffi og kökur eftir pyl…
Brúðubíllinn í Þykkvabæ

Brúðubíllinn í Þykkvabæ

Lilli api og félagar verða með sýningu á fótboltavellinum fyrir utan Íþróttahúsið í Þykkvabæ mánudaginn 16. júní k. 17.00 Brúðubíllinn er lifandi leikhús á hjólum sem glatt hefur börn og fjölskyldur í áratugi. Ókeypis inn Allir velkomnir! Hlökkum til að sjá sem flesta Ungmennafélagið Framtíðin
17. júní 2025 á Hellu!

17. júní 2025 á Hellu!

17. júní verður haldinn hátíðlegur á Hellu venju samkvæmt og verður dagskráin með nokkuð hefðbundnu sniði. Vakin er athygli á því að skrúðgangan fer frá Lundi en ekki frá Miðjunni eins og undanfarin ár. Hlökkum til að sjá ykkur í hátíðarskapi!
Kerra full af sorpi? Kynntu þér reglurnar

Kerra full af sorpi? Kynntu þér reglurnar

Ætlarðu að taka aðeins til og fylla kerru af sorpi og koma með á móttökustöðina á Strönd? Ekkert mál, en fyrst þarf að huga að nokkrum mikilvægum atriðum: Flokka þarf sorp á kerrum áður en mætt er að Strönd. Flokkað sorp þarf að vera sýnilegt starfsmönnum – troðnar kerrur af allskonar í einum gr…
Stracta Hótel stækkar við sig

Stracta Hótel stækkar við sig

Eigendur Stracta Hótels á Hellu hafa byggt upp umfangsmikla hótel- og veitingastarfsemi á Hellu undanfarin ár.  Nú hyggur Stracta á enn frekari uppbyggingu starfsemi sinnar á Rangárflötum með stökum gistiskálum ofan við hótelið ásamt áframhaldandi uppbyggingar gistiþjónustu á lóð aftan við hótelið. …
Hestafólk athugið - ekki má ríða um gönguleiðina meðfram Ytri-Rangá

Hestafólk athugið - ekki má ríða um gönguleiðina meðfram Ytri-Rangá

Sveitarfélagið vill árétta við hestafólk að ekki má ríða gönguleiðina meðfram Ytri-Rangá sem liggur meðfram Helluþorpi að Ægissíðufossi.   Borið hefur á að hestamenn hafi riðið á merktri gönguleið meðfram Ytri-Rangá, neðan hesthúsasvæðisins á Gaddstaðaflötum, og litið þannig á að um sé að ræða rei…
Fundarboð - 43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

43. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 11. júní 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Almenn mál 1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita2. 2412007 - Fundaáætlun 2025 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- o…