Sorpstöðin Strönd óskar eftir starfsmönnum í sorphirðu

Sorpstöðin Strönd óskar eftir starfsmönnum í sorphirðu

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða einstaklinga til starfa með sorphirðubíl. Starfið felst í losun íláta í sorpbíl og að skila þeim til notenda á ný. Unnið er 4–5 daga í mánuði á Hellu og Hvolsvelli. Leitað er eftir einstaklingum sem eru líkamlega hressir, samviskusamir, liprir í sams…
Fjóla Kristín B. Blandon og Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri handsala ráðninguna.

Fjóla Kristín ráðin til starfa

Fjóla Kristín B. Blandon hóf nýlega störf á skrifstofu Rangárþings ytra sem sérfræðingur á skjalasviði. Fjóla er með mastersgráðu í íþróttasálfræði og kennsluréttindi. Hún stundar einnig bókaranám hjá NTV. Síðustu 5 ár hefur hún starfað sem kennari í Laugalandsskóla, einkum við íslenskukennslu á un…
Völlurinn í dag, 7. ágúst 2025. Búið er að leggja hitalagnirnar og næsta skref verður að koma grasin…

Gervigrasinu seinkar lítillega

Framkvæmdir við gervigrasvöllinn á Hellu hafa verið í fullum gangi undanfarið og upphaflega stóðu vonir til þess að geta vígt hann um miðjan ágúst. Eins og gengur og gerist hafa þó orðið tafir vegna aðfanga og núna er gert ráð fyrir að völlurinn verði klár í september. Fótboltasamfélagið er orðið …
Jón G. Valgeirsson færði Sigrúnu blóm í kveðjuskyni

Sigrún Björk kveður Laugaland

Sigrún Björk Benediktsdóttir hefur látið af stöfum sem leikskólastjóri leikskólans á Laugalandi. Hún verður þó nýjum leikskólastjóra, Kristínu Ósk Ómarsdóttur, innan handar í upphafi skólaársins. Sigrún hefur starfað á leikskólanum nær óslitið frá árinu 1996, lengst af sem leikskólastjóri. Jón G. V…
Njáluvaka í Rangárþingi

Njáluvaka í Rangárþingi

 21.–24. ágúst næstkomandi blæs nýstofnað Njálufélag til Njáluvöku í Rangárþingi. Mikið stendur til en það er Guðni Ágústsson, formaður Njálufélagsins og fyrrum þingmaður og ráðherra, sem á frumkvæðið að framtakinu. Forsvarsmenn hátíðarinnar segja að markmið Njálufélagsins sé að hefja Brennu-Njáls …
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til opinna íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins.Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði. Suðu…
Frumkvöðlastarf á Íslandi - námskeið

Frumkvöðlastarf á Íslandi - námskeið

Einstakt tækifæri til að bæta við sig þekkingu á Suðurlandi. Skráning og frekari upplýsingar hér. Námið er 18 ECTS einingar á háskólastigi og eykur skilning á því hvernig hlutverk nýsköpunar og frumkvöðlastarfs á þátt í því að móta samfélagið okkar. Nemendur öðlast þá færni sem þarf til að gerast þ…
Töðugjöld 2025 - Dagskrá

Töðugjöld 2025 - Dagskrá

Töðugjöld í Rangárþingi ytra fara fram dagana 13.–17. ágúst næstkomandi! Dagskráin er klár og það verður mikið um dýrðir! Endilega skoðið bæklinginn og kíkið á dagskrána. Hlökkum til að sjá ykkur!
Sundlaugin Laugalandi lokuð um helgina

Sundlaugin Laugalandi lokuð um helgina

Sundlaugin á Laugalandi verður lokuð um verslunarmannahelgina. Opið verður á Hellu eins og venjulega á föstudaginn 1. ágúst en frá kl. 10-19 laugardaginn 2. ágúst, sunnudaginn 3. ágúst og mánudaginn 4. ágúst. Facebook-síða sundlaugarinnar á Hellu
Sorpstöðin Strönd lokuð 2. ágúst

Sorpstöðin Strönd lokuð 2. ágúst

Móttökustöðin á Strönd verður lokuð laugardaginn 2. ágúst, um verslunarmannahelgina. Stöðin verður því lokuð 2., 3. og 4. ágúst og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst. Almennir opnunartímar eru: Mánudagar: Lokað Þriðjudagar: 13:00 - 17:00 Miðvikudagar: 13:00 - 17:00 Fimmtudagar: 13:00 - 17:00 Fö…