Landsvirkjun óskar eftir lóð á Hellu
Byggðarráð tók nýverið fyrir beiðni Landsvirkjunar um lóð á Hellu undir starfsstöð fyrirtækisins. Byggðarráð telur að heppileg staðsetning fyrir starfsstöðina verði á horni Gaddstaðavegar og Faxaflata og hefur falið sveitarstjóra að vinna málið áfram.
Beiðni þessi kemur í kjölfar langvarandi viðræð…
28. nóvember 2024
Fréttir