Malbikun framundan á Hellu

Malbikun framundan á Hellu

Næstu tvær vikurnar verður unnið að malbikun á Hellu - undirbúningur hefst í þessari viku og í næstu viku verður malbikað. Um er að ræða Suðurlandsveg frá Stracta Hóteli að Sleipnisflötum og göturnar Lyngöldu, Kjarröldu og Guðrúnartún. Mikilvægt er að íbúar viðkomandi gatna passi að göturnar séu a…
Fundarboð - 41. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 41. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ - 41. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2508005F - Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 49    1.1 2508034 - Ægissíða 1. Landskipti Ægisbjarg 13…
Sprengt í Hvammi í dag á milli kl. 12.00-16.00

Sprengt í Hvammi í dag á milli kl. 12.00-16.00

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Í dag, sunnudaginn 24. ágúst, er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12-16. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þessar óhjákvæmilegu sprengingar geta valdið.   Allar frekari upplýsingar er…
Skrifstofa Rangárþings ytra - lokun vegna námskeiðs

Skrifstofa Rangárþings ytra - lokun vegna námskeiðs

Föstudaginn 22. ágúst mun skrifstofa Rangárþings ytra loka kl. 10:50 í stað 12 vegna námskeiða starfsfólks. Beðist er velvirðingar á þessari röskun og minnt er á að alltaf má senda inn erindi á ry@ry.is og verður þeim svarað við fyrsta tækfæri.
Íbúafundur í Þykkvabæ 19. ágúst

Íbúafundur í Þykkvabæ 19. ágúst

Opinn íbúafundur í íþróttahúsinu Þykkvabæ kl. 18
Töðugjaldahappdrættið - vinningshafar

Töðugjaldahappdrættið - vinningshafar

Nú er búið að draga í Töðugjaldahappdrættinu og eru vinningsmiðarnir birtir hér fyrir neðan. Allra vinninga er hægt hægt að vitja á skrifstofu Rangárþings ytra á opnunartíma nema vinninganna frá Litlu lopasjoppuni og Öldum bruggsmiðju sem skal sækja beint á viðkomandi staði og framvísa vinningsmiðan…
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra Undirbúningsframkvæmdir vegna byggingar Hvammsvirkjunar
Rallýbílar á ferðinni sunnudaginn 17. ágúst

Rallýbílar á ferðinni sunnudaginn 17. ágúst

Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir 3 daga rallýi dagana 15.-17. ágúst. Hluti af því er keyrður á vegum í nágrenni Hellu og ein leið á torfærusvæðinu í Tröllkonugili og svo verður viðgerðahlé á planinu við Vörumiðlun um kl. 13:20 sunnudaginn 17. ágúst Torfærusvæðið er keyrt kl. 13:0…
Byrjendanámskeið í blaki

Byrjendanámskeið í blaki

Meistaraflokkur Dímon/Heklu ætlar að bjóða upp á byrjendanámskeið í blaki fyrir konur 18 ára og eldri.
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Kynntar lýsingar og auglýstar tillögur að skipulagsáætlunum.