Þorrablótin í Rangárþingi ytra 2025
Þorrinn nálgast óðfluga og hér í Rangárþingi ytra verða haldin þrjú blót:
25. janúar: Þorrablót Landmanna að Brúarlundi
Þorramatur, gamanmál og Kristinn Ingi og Gunnar Bjarki halda uppi stuðinu.
Jóhanna Hlöðversdóttir tekur við miðapöntunum fram til miðvikudagskvölds 21. janúar (sími 847015).
…
14. janúar 2025
Fréttir