Fundarboð - 45. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 45. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ - 45. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, föstudaginn 15. ágúst 2025 og hefst kl. 17:30 Dagskrá:   Almenn mál1. 2508005 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi byggt á bráðabirgða virkjanaleyfi 2025 13.08.2025Eggert V…
Jón G. Valgeirsson og Hulda Jónsdóttir handsala ráðninguna

Hulda Jónsdóttir ráðin til starfa

Hulda Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa á fjármálasviði Rangárþings ytra. Hún mun starfa sem staðgengill launafulltrúa og sinna ýmsum tilfallandi verkefnum. Hulda er búsett á Selfossi, gift Axel Davíðssyni byggingarfræðingi og eiga þau þrjú börn. Hulda er með stúdentspróf frá FSu auk þess að…
Umhverfisverðlaun - kosning

Umhverfisverðlaun - kosning

Fyrr í sumar var óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra. Fjöldi tilnefninga hefur borist og nú er komið að ykkur að kjósa handhafa verðlaunanna í ár. Smellið hér til að kjósa Athugið að nauðsynlegt er að vera innskráður á Google-reikning til að kjósa. Það er til þess að s…
Fundarboð - 44. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 44. fundur sveitarstjórnar

44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál 1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita2. 2408016 - Kosning í byggðarráð3. 2507004 - Málstefna Rangárþings ytr…
Sorpstöðin Strönd óskar eftir starfsmönnum í sorphirðu

Sorpstöðin Strönd óskar eftir starfsmönnum í sorphirðu

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða einstaklinga til starfa með sorphirðubíl. Starfið felst í losun íláta í sorpbíl og að skila þeim til notenda á ný. Unnið er 4–5 daga í mánuði á Hellu og Hvolsvelli. Leitað er eftir einstaklingum sem eru líkamlega hressir, samviskusamir, liprir í sams…
Fjóla Kristín B. Blandon og Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri handsala ráðninguna.

Fjóla Kristín ráðin til starfa

Fjóla Kristín B. Blandon hóf nýlega störf á skrifstofu Rangárþings ytra sem sérfræðingur á skjalasviði. Fjóla er með mastersgráðu í íþróttasálfræði og kennsluréttindi. Hún stundar einnig bókaranám hjá NTV. Síðustu 5 ár hefur hún starfað sem kennari í Laugalandsskóla, einkum við íslenskukennslu á un…
Völlurinn í dag, 7. ágúst 2025. Búið er að leggja hitalagnirnar og næsta skref verður að koma grasin…

Gervigrasinu seinkar lítillega

Framkvæmdir við gervigrasvöllinn á Hellu hafa verið í fullum gangi undanfarið og upphaflega stóðu vonir til þess að geta vígt hann um miðjan ágúst. Eins og gengur og gerist hafa þó orðið tafir vegna aðfanga og núna er gert ráð fyrir að völlurinn verði klár í september. Fótboltasamfélagið er orðið …
Jón G. Valgeirsson færði Sigrúnu blóm í kveðjuskyni

Sigrún Björk kveður Laugaland

Sigrún Björk Benediktsdóttir hefur látið af stöfum sem leikskólastjóri leikskólans á Laugalandi. Hún verður þó nýjum leikskólastjóra, Kristínu Ósk Ómarsdóttur, innan handar í upphafi skólaársins. Sigrún hefur starfað á leikskólanum nær óslitið frá árinu 1996, lengst af sem leikskólastjóri. Jón G. V…
Njáluvaka í Rangárþingi

Njáluvaka í Rangárþingi

 21.–24. ágúst næstkomandi blæs nýstofnað Njálufélag til Njáluvöku í Rangárþingi. Mikið stendur til en það er Guðni Ágústsson, formaður Njálufélagsins og fyrrum þingmaður og ráðherra, sem á frumkvæðið að framtakinu. Forsvarsmenn hátíðarinnar segja að markmið Njálufélagsins sé að hefja Brennu-Njáls …
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til opinna íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins.Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði. Suðu…