Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir haustið 2025

Uppbyggingarsjóður Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir haustið 2025

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem …
Garðeigendur athugið!

Garðeigendur athugið!

Kæri garðeigandi, Rangárþing ytra hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu. Einnig þurfa snjóruðningstæki að komast óhindrað um á þeim dögum sem trjágreinar slúta undan snjóþunga. Þarft þú að grípa til…
Sprenging í Hvammi fimmtudaginn 18. september milli kl. 12:00-16:30

Sprenging í Hvammi fimmtudaginn 18. september milli kl. 12:00-16:30

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Fimmtudaginn 18. september er fyrirhugað að sprengja „presplit“ milli kl. 12:00-16:30. „Presplit“- sprenging, er kraftmikil og hávær. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem sprengingin getur valdið. Allar frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu …
Lífsgæðadagur 21. september og íþróttavika #BEACTIVE

Lífsgæðadagur 21. september og íþróttavika #BEACTIVE

Lífsgæðadagurinn í Rangárþingi verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu 21. september næstkomandi á milli 11 og 13. Þar munu íþróttafélög, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar kynna lífsgæða- og virkniúrræði sem eru í boði í Rangárþingi ytra og eystra. Lífsgæðadagurinn er hluti af íþróttaviku Ev…
Óheimil notkun á landi sveitarfélagsins

Óheimil notkun á landi sveitarfélagsins

Undanfarið hefur borið á því að fólk noti landsvæði sveitarfélagsins án heimildar. Vakin er athygli á að þeir sem eru að nýta land sveitarfélagsins til beitar eða annarrar notkunar þurfa að sækja um leyfi en að öðrum kosti fjarlægja búfénað og taka niður girðingar eða annað sem kann að hafa verið k…
Útboð jarðvinnu - nýbygging leikskóla á Hellu

Útboð jarðvinnu - nýbygging leikskóla á Hellu

Rangárþing ytra auglýsir útboð í jarðvinnu fyrir 3. áfanga stækkunar skólasvæðis á Hellu - Leikskólinn Heklukot. Verkið felst i jarðvegsskiptum undir nýbyggingu leikskólans Heklukots, grunnlagna og fyllingu innan í og utan með sökklum. Helstu magntölur eru: Uppgröftur og flutningur á lausum jarðv…
Lífsgæðadagur á Hellu 21. september

Lífsgæðadagur á Hellu 21. september

Lífsgæðadagurinn í Rangárþingi verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu 21. september næstkomandi má milli 11 og 13! Tilvalið tækifæri fyrir alla sem bjóða upp á íþróttastarf, lífsgæða- eða virkniúrræði til að kynna sína starfsemi, félag eða fyrirtæki. Skráðu þig til leiks með því að smella hér og f…
Vatnslaust í Freyvangi vegna bilunar

Vatnslaust í Freyvangi vegna bilunar

Íbúar í Freyvangi á Hellu athugið: Kaldavatnslaust verður í dag 10/9/2025 frá kl. 14:25 vegna bilunar sem upp hefur komið. Unnið er að því að finna hvar bilunin liggur og í kjölfarið verður farið í viðgerðir. Því er ekki vitað hvað vatnsleysið varir lengi en reynt verður að vinna þetta eins hratt o…
Kallað eftir hugmyndum íbúa um nýtt íþrótta- og útivistarsvæði á Hellu

Kallað eftir hugmyndum íbúa um nýtt íþrótta- og útivistarsvæði á Hellu

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að hefja vinnu við deiliskipulag nýs íþrótta- og útivistarsvæðis á Hellu, norðan nýja gervigrasvallarins. Nú óskar sveitarfélagið eftir hugmyndum frá íbúum um notkunarmöguleika svæðisins til framtíðar sem myndu nýtast í skipulagsvinnunni. Á meðfylgjandi …
Ljósmyndakeppni Goðasteins

Ljósmyndakeppni Goðasteins

Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um forsíðumynd Goðasteins í ár. Myndefnið er alveg frjálst en æskilegt er að myndin sé úr héraði. Myndin má vera á langsniði (landscape) og ná þá yfir forsíðu og baksíðu en einnig kemur til greina að velja tvær samhverfar myndir. Myndirnar má senda á godast…