Umsókn um frest á gjalddaga fasteignagjalda

Eyðublað vegna frestunar gjalddaga fasteignagjalda 2020 vegna áhrifa Covid-19

Fyrirtæki og einstaklingar geta óskað eftir frestun gjalddaga sem ættu að vera til greiðslu í apríl, maí og júní 2020 og verða þeir þá til greiðslu í október, nóvember og desember 2020.

Þetta úrræði er ætlað þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem að sjá fram á verulegan tekjumissi vegna áhrifa Covid-19.Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?