Flugbjörgunarsveitin Hellu

Stofnuð 16. febrúar 1969. Sveitin hófst þegar handa um öflun ýmiss konar tækja og búnaðar til starfsemi sinnar og er búnaður hennar nú umtalsverður. Vel búnir fjallabílar, snjóbíll, snjósleðar, fjórhjól, sexhjól, drónar og fleira. Sveitin hefur byggt sér upp góða aðstöðu á Hellu fyrir starfsemi sína. 

Í fyrstu stjórn voru:
Rafn Thorarensen, formaður. 
Guðjón Helgason, ritari. 
Árni Jónsson, gjaldkeri. 

Formaður í dag er:
Erla Sigríður Sigurðardóttir

Flugbjörgunarsveitin á Hellu er á facebook!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?