Héraðsnefnd annast þau verkefni sem henni eru falin með lögum svo og þau verkefni sem varða öll sveitafélögin og sveitarstjórnirnar fela henni svk. sérstakri samþykkt hverrar sveitarstjórnar.
Héraðsnefnd tekur að sér eftirtalin verkefni sem fyrri héraðsnefnd og sveitarfélögin hafa annast:
- Byggðasafnið og héraðsskjalasafnið í Skógum
- Fjölbrautarskóla Suðurlands, Selfossi
- Tónlistarskóla Rangæinga, Hvolsvelli
- Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi
- Sjóðir og stofnanir sem fyrri héraðsnefnd hefur verið falið að hafa umsjón og eftirlit með.
Héraðsráð starfar milli funda héraðsnefndar og undirbýr mál fyrir héraðsnefndarfund.
Fulltrúar í Héraðsnefnd Rangæinga
Héraðsnefnd: 2018-2022
Ágúst Sigurðsson
Björk Grétarsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Varamenn:
Haraldur Eiríksson
Hjalti Tómasson
Yngvi Harðarson
Stjórn Héraðsnefndar Rangæinga og fulltrúar í samstarfsverkefnum