Búnaðarfélag Rangárvallahrepps

Stofnað 13. júní 1907. Inngöngu í félagið höfðu allir bændur í hreppnum, árgjald var kr. 1,00, einnig skuldbinding að stunda nokkrar jarðabætur árlega. Félagið beitti sér í upphafi fyrir bættri meðferð búfjár, heftingu sandfoks og aukinni ræktun. 

Fyrstu stjórn félagsins skipuðu: 
Sigurður Guðmundsson, Selalæk, formaður
Grímur Thorarensen, Kirkjubæ
Einar Jónsson, Geldingalæk. 

Önnur búnaðarfélög

Búnaðarfélag Holtahrepps

Búnaðarfélag Landmanna

Búnaðarfélag Djúpárhrepps

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?