Meðfylgjandi skal vera uppdráttur af lagnaleiðum
t.d. 1.1.2017 - 3.1.2017

Með því að senda inn þessa umsókn skuldbindur umsækjandi sig til þess að valda ein lítilli truflun á umferð og aðgengi í og við framkvæmdasvæðið og kostur er, valda íbúum sem minnstum óþægindum og til að ganga frá yfirborði á framkvæmdasvæðinu í a.m.k. sambærilegu ástandi og það var fyrir framkvæmdirnar. Leyfisveitandi kallar eftir umsögnum þar til bærra aðila, þegar það á við, áður en leyfi er veitt.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?