Umsókn um heimgreiðslur

Greiðslurnar eru fyrir börn á aldrinum 9 - 18 mánaða sem eru ekki á leikskóla á vegum Odda bs. hvort heldur sem er vegna þess að ekki er pláss eða að foreldrar velja að hafa börnin heima fyrst í stað. Þeir sem eiga af einhverjum ástæðum ekki rétt á fæðingarorlofi í 9 mánuði geta sótt um að fá greiðslu frá 6 mánaða aldri barns.

Upphæð heimgreiðslu er kr. 80.000 á mánuði fyrir hvert barn.

Nánar um reglur um heimgreiðslur.

Sem heimgreiðslur skulu leggjast inn á
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?