Eyðibýli á Rangárvöllum

Frændurnir Guðmundur Árnason og Ólafur Stolzenwald hafa unnið að því ötullega að afla heimilda um eyðibýli á Rangárvöllum og deila ásamt myndum á facebook. Virkilega skemmtilegt er að skoða síðuna þeirra.

Hér má (smellið hér) nálgast umfjöllun um eyðibýli á Rangárvöllum.

Texti tekinn beint af síðu.

--

EYÐIBÝLIN

Við frændur höfum nú fjallað um 86 eyðibýli og þau hér í réttri röð eins og þau birtast á síðunni og auðvelt að fletta niður.

Vestri Kirkjubær, Kirkjubæjarhjáleiga, Gíslahjáleiga, Skógslág, Lambhagahjálega, Kanastaðir, Ketilsstaðir, Ártúnakot, Bakkakotskot, Blábringa, Galtarholt, Langhólar, Markhóll, Stórholt, Vestra Fróðholt, Gunnarshóll, Eystri Geldingalækur, Vestri Geldingalækur, Bolholt, Reyðarvatn, Mið Reyðarvatn, Austasta Reyðarvatn, Miðbotnar, Syðri Strönd, Efri Strönd, Neðri Strönd, Gunnarsholt, Gunnarsholtshjálegur Vestri og Eystri, Kotbrekkur, Torta, Húsadalur, Brekkur, Skrafsagerði, Vallarholt, Hátún, Haukadalur, Sandgil, Heiði, Kot, Kastalabrekka, Stóri Skógur, Litli Skógur, Spámannsstaðir, Keldnakot, Króktún, Tunga, Hóll, Hraunkot, Keldnasel, Gildruhóll, Svínhagi, Litla Selsund, Gaddstaðir/Gaukstaðir, Kragi, Kampstaðir, Jónshjálega, Strympa, Kumli, Núningur, Foss, Melkot, Tröllaskógur, Sandur, Drafleysa, Melkot, Hofstaðahjálega, Litli Oddi, Þorleifsstaðir, Rauðnefstaðir, Víkingslækur, Borgartún, Tunga, Staðarkot, Grákollustaðir, Gamla Næfraholt, Ás, Nýibær, Hraunteigur, Breiðholt, Ketilhúsahagi, Árholt, Árbrún, Árbær, Reynifell, Dagverðanes og lokst Steinkross sem er fyrsti bærinn inn á síðuna og neðst á henni.

Með vegsemd og virðingu, Guðmundur Árnason og Ólafur Stolzenwald

--

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?