BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. 

Tilgangur félagsins er að efla og styrkja vitun um ljósmyndina, varðveisla á þeim menningarverðmætum sem ljósmyndir eru í víðum skilningi og fleira sem tengist með beinum eða óbeinum hættti ljósmyndun.

 
Formaður:           Sólveig Stolzenwald
Gjaldkeri:             Gyða Guðmundsdóttir          
Ritari:                    Jón Ágúst Jónsson                         
Meðstjórnandi :  Kjartan Már Hjálmarsson                        
Varamaður:         Ármann Ægir Magnússon
Varamaður:         Eygló Aradóttir  
 

Heimasíða: www.blik.is

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?