BLIK ljósmyndaklúbbur

Tilgangur félagsins er að efla og styrkja vitun um ljósmyndina, varðveisla á þeim menningarverðmætum sem ljósmyndir eru í víðum skilningi og fleira sem tengist með beinum eða óbeinum hættti ljósmyndun.

 

Formaður félagsins er Sólveig Stolzenvald.

Heimasíða: www.blik.is

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?