Oddafélagið

Oddafélagið er samtök áhugamanna um endurreisn fræðaseturs að Odda á Rangárvöllum. Heimili þess er í Odda á Rangárvöllum og varnarþing í Rangárvallasýslu. Félagið var stofnað 1. desember árið 1990 og félagar nú eru um 200. Heiðursfélagar Oddafélagsins eru Þórður Tómasson í Skógum og Sveinn Runólfsson frá Gunnarsholti.

Eftirtalin skipa stjórn Oddafélagsins (2016-2018):

Ágúst Sigurðsson formaður

Drífa Hjartardóttir varaformaður

Elína Hrund Kristjánsdóttir ritari

Íris Björk Sigurðardóttir gjaldkeri

Sigrún Ólafsdóttir meðstjórnandi

Helgi Þorláksson meðstjórnandi

Birgir Jónsson meðstjórnandi

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?