Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Landsþing kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Á því ári sem almennar sveitarstjórnarkosningar eru haldnar skal landsþing þó haldið í september eða október.

Fulltrúar á Landsþingi  2018-2022

Aðalmenn:
Björk Grétarsdóttir
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir

Varamenn
Ágúst Sigurðsson
Steindór Tómasson

 Nánari upplýsingar um Landsþing og Samband íslenskra sveitarfélaga

https://www.samband.is/um-sambandid/skipulag/landsthing/

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?