Var stofnaður 22. janúar 1973, stofnendur voru 32 frá Hellu og Þykkvabæ. Markmið Lionshreyfingarinnar er að sameina krafta meðlima sinna til stuðnings líkarmálum, hefur klúbburinn starfað dyggilega að þeim málum og m.a. gefið fé til Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar á Hellu. 

Fyrstu stjórn skipuðu:
Hálfdán Guðmundsson, Hellu, formaður. 
Gunnar Hjartarson, Hellu, gjaldkeri. 
Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ, ritari. 

Núverandi stjórn:
Óskar Kristinsson, Hellu, formaður. 
Guðni Sighvatsson, Hvolsvelli, ritari.
Þórhallur Jón Svavarsson, gjaldkeri. 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?