Fjölnota Íþróttahús í Þykkvabæ var formlega tekið í notkun 8 júní 2002.  Það er vel búið tækjum til leikja og íþróttaiðkunnar.

Húsið skiptist í íþróttasal, fundarsal, leikherbergi, bókasafn,  minni fundarherbergi og þreksal með úrval tækja frá TechnoGym.

Einnig eldhús þar sem vinnuaðstaðan er til fyrirmyndar og allt til alls.    

Mjög góð hreinlætisaðstaða er í húsinu. 

Hljóðkerfi, skjávarpi og flygill á staðnum .

Ef vantar húsnæði fyrir veislu,ættarmót, fund,æfingabúðir og fl. þá er Íþróttahúsið í Þykkvabænum staðurinn.

Íþróttahúsið Þykkvabæ - 851 Hella. - Sími: 4887040

Sími í íþróttamiðstöð Hellu: 488 7040

Netfang íþróttamiðstöðvar: sport(hjá)ry.is

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?