Almar Bakari

Heimilisfang: Suðurlandsvegur 1-3
Sími: 4831919
Fylgdu okkur:

Bakarí Almars bakara í Miðjunni þekkja allir sem þangað hafa komið inn. Nýbökuð brauð og allskyns kruðerí á boðstolnum alla daga, súpa í hádeginu á virkum dögum og heitir og kaldir drykkir.

Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir opnuðu fyrstu búðina þann 8 apríl árið 2009 í Sunnumörk 2 í Hveragerði. Síðar opnuðu þau á Selfossi Larsenstræti 3 og á Hellu Suðurlandsvegi 1. Um 50 manns starfa hjá Almari bakara í dag þar af 5 á Hellu.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?