Heilsugæsla Rangárþings

Heimilisfang: Suðurlandsvegur 1-3
Sími: 4322700
Fylgdu okkur:

Heilsugæsla Rangárþings er hluti af Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) en hjá heilsugæslu Rangárþings starfa um 15 manns.

Hellulæknishérað var stofnað 1956, fyrsti læknir var Ólafur Björnsson (1956-1966). Núverandi húsnæði stöðvarinnar var tekið í notkun 1977 en hefur fengið reglulega yfirhalningu síðan þá.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins, við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Suð-Austurlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVe). Formleg sameining tók gildi 1. janúar 2015.

Björn G Snær Björnsson yfirlæknir og Rán Jósepsdóttir hjúkrunarstjóri.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?