Kjörbúðin
Heimilisfang:
Suðurlandsvegur 1-3
Heimasíða:
www.kjorbudin.is
Verslun er rekin í Miðjunni undir nafni Kjörbúðarinnar. Hefð er fyrir verslunarrekstri á Hellu en Þorsteinn Björnsson hóf verlunarrekstur á Hellu árið 1927. Verslunarrekstur hefur verið í húsnæðinu síðan það var byggt uppúr 1980 en þá fyrst undir merkjum Kaupfélagsins Þórs, síðar Þríhyrningur þá Höfn-Þríhyrningur. Kaupfélag Árnesinga eignaðist búðina sem svo rann inn í Kaupás og varð um tíma 11-11 en svo Kjarval, sem það er enn.
