Allt sem flýgur!

Helluhátíðin er hápunktur flugsumarsins. Þú kemst í einstaka nálægð við flugið, flugvélar koma og fara alla helgina, fjölbreytt flugatriði í lofti, fallhlífastökk, karamellurigning fyrir börnin, grillveisla, sveitaball í flugskýlinu o.s.frv. Samfelld flugveisla í þrjá daga.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?