Sindratorfæran

Akstursíþróttanefnd Umf Heklu í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu kynnir

1. umf. íslandsmótsins í torfæru verður haldin á Hellu þann 12 maí. 2018 Keyrðar verða 6 brautir í sandi, vatni og mýri
Staðsetning er á hefðbundnu svæði F.B.S.H. rétt austan Hellu. 
63° 49.807' N, 20° 20.148'W

Dagskrá kl. 07:00 Pittur opnar
07:00 Skoðun keppnisbíla í pitt
09:15 Stuttur fundur og brautarskoðun.
10:15 Skoðun lýkur
10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið.

11:00 Keppni hefst
13:30 Smá hlé 15 mín (eftir braut nr. 3)
17:00 Áætluð keppnislok.
17:05 Úrslit birt. (kærufrestur byrjar).
17:35 Kærufrest lýkur.
17:45 Verðlaunaafhending við pitt

21:00 einhverskonar gleði með hetjusögum og skemmtun fram eftir kvoldi


Keppnisstjóri: Kári Rafn Þorbergsson 
kt. 0403883629
karinnehf@hotmail.com
s. +354 8490511

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?