Að venju er það Flugbjörgunarsveitin Hellu og Akstursíþróttanefnd Umf. HEKLU sem munu gera daginn ógleymanlegan fyrir keppendur og áhorfendur. Um er að ræða 1. umferð Íslandsmótsins í torfæru, semsagt torfæruveisla eins og hún gerist best.


Keppni hefst kl: 11.00


Dagskrá
07:00 Pittur opnar
07:00 Skoðun keppnisbíla í pitt
09:15 Fundur og brautarskoðun.
10:15 Skoðun lýkur
10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið.
11:00 Keppni hefst
13:30 Hlé 15 mín (eftir braut nr. 3)
17:00 Áætluð keppnislok.
17:05 Úrslit birt. (kærufrestur byrjar).
17:35 Kærufrest lýkur.
17:45 Verðlaunaafhending við pitt
22:00 Vonandi ball á Valhalla


Gryfjurnar eru staðsettar við Gunnarsholtsveg rétt austan Hellu
GPS: N 63° 49.807', W 20° 20.148'
Google Maps: https://goo.gl/maps/2nHvX4MnrengDPg4A
Miðarnir eru seldir við innganginn og þið getið flýtt fyrir posastíflunni með því að vera með pening. 3000 kr frítt fyrir 15 ára og yngri
Áhorfendum er óheimilt að vera á vélknúnum ökutækjum á áhorfendasvæðunum.
veitingavagnar verða á svæðinu ásamt salerni
KEPPNIN ER AÐ AUKI Í BEINNI ÚTSENDINGU Á FACEBOOK SÍÐU FBSH, YOUTUBE SÍÐU MÓTORSPORTS og RÚV TVÖ
um að gera styrkja beinu útsendinguna því það er frítt á hana kt 4107750269 og banki 0308 26 615
Keppnisstjóri er Kári Rafn Þorbergsson
karinnehf@hotmail.com

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?