8. fundur 25. maí 2016 kl. 17:00 - 17:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir formaður
  • Hugrún Pétursdóttir aðalmaður
  • Heimir Hafsteinsson aðalmaður
  • Yngvi Harðarson aðalmaður
  • Jóhann Björnsson aðalmaður
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson embættismaður
Fundargerð ritaði: Sólrún Helga Guðmundsdóttir

1.Listaverk - Járnhestar

1605044

Uppsetning listaverka e. teikningu Alberts í Skógum. Listaverkin eru fjórir hestar í fullri stærð á tölti, brokki, stökku og skeiði. Listaverkin eru eign Rangárþings ytra. Taka þarf ákvörðun um hvort fara eigi til þess í sumar að setja listaverkin upp og óska þá eftir að viðeigandi fjáraukar verði gerðir við fjárhagsáætlun.
Atvinnu- og menningarmálanefnd leggur til að farið verði til þess að setja listaverkin upp í sumar og leggur til við sveitarstjórn að viðaukar verði gerðir við fjárhagsáætlun vegna þess.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?