14. fundur 09. nóvember 2020 kl. 14:00 - 14:55 Fjarfundur í gegnum ZOOM
Nefndarmenn
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir formaður
  • Hugrún Pétursdóttir aðalmaður
  • Bjarnleifur Á Bjarnleifsson aðalmaður
  • Guðbjörg Erlingsdóttir aðalmaður
  • Anna Vilborg Einarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson ritari
Fundargerð ritaði: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Markaðs- og kynningarfulltrúi

1.Yfirlit yfir verkefni markaðs- og kynningarfulltrúa 2018-2022

1808043

Farið yfir helstu verkefni markaðs- og kynningarfulltrúa ásamt stöðu eldri verkefna.
Markaðs- og kynningarfulltrúi fór yfir verkefni frá síðasta fundi.

2.Fjárhagsáætlun 2021 - Atvinnu- og menningarmálanefnd

2009024

Fyrir liggur minnisblað frá markaðs- og kynningarfulltrúa vegna tillagna nefndarinnar við fjárhagsáætlun 2021 eftir umræður á síðasta fundi.
Nefndin forgangsraðaði tillögunum og samþykkti þær fyrir sitt leyti.
Fundargerð samþykkt í tölvupósti.

Fundi slitið - kl. 14:55.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?