17. fundur 07. júní 2021 kl. 17:00 - 18:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir formaður
  • Hugrún Pétursdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Erlingsdóttir aðalmaður
  • Jóhanna Hlöðversdóttir varamaður
  • Hrafnhildur Valgarðsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson ritari
Fundargerð ritaði: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson markaðs- og kynningarfulltrúi

1.Atvinnu- og nýsköpunarstefna

2105022

Atvinnu- og nýsköpunarstefna lögð fram.
Nefndin fór yfir stefnuna og lagði til smávægilegar breytingar sem markaðs- og kynningarfulltrúa var falið að leiðrétta. Nefndin samþykkir stefnuna fyrir sitt leyti.

Fundi slitið - kl. 18:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?