19. fundur 07. júlí 2021 kl. 17:00 - 18:25 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir formaður
  • Hugrún Pétursdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Erlingsdóttir aðalmaður
  • Anna Vilborg Einarsdóttir aðalmaður
  • Hrafnhildur Valgarðsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson ritari
Fundargerð ritaði: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson markaðs- og kynningarfulltrúi

1.Fræðsluhringur um Hellu

2106055

Rangárþing ytra hlaut styrkt til uppsetningar á fræðsluhring á Hellu frá EBÍ. Taka þarf ákvörðun um hvaða staði skuli velja til þess að fjalla um.
Nefndin fór yfir tillögur að stöðum og leggur til eftirfarandi staði til að byrja með.
1. Söguskilti fyrir utan Miðjuna um Hellu.
2. Skilti með korti af Hellu með upplýsingum um þjónustu á Hellu.
3. Skilti um Eystri-Gaddstaði.
4. Skilti um Hellubíó og Kaupfélagið Þór.
5. Skilti um Nes og sveitabæi sem þorpið byggðist upp af.
Unnið verður að verkefninu eins og styrkurinn leyfir.

2.Töðugjöld 2021

2107014

Markaðs- og kynningarfulltrúi fer yfir undirbúning Töðugjalda 2021 sem haldin verða laugardaginn 14. ágúst.
Lagt fram til kynningar.

3.Uppbygging áfangastaða

2101021

Farið yfir stöðu verkefnisins.
Lagt fram til kynningar.

4.Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu

Fundi slitið - kl. 18:25.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?