1.Fræðsluhringur um Hellu
2106055
Rangárþing ytra hlaut styrkt til uppsetningar á fræðsluhring á Hellu frá EBÍ. Taka þarf ákvörðun um hvaða staði skuli velja til þess að fjalla um.
2.Töðugjöld 2021
2107014
Markaðs- og kynningarfulltrúi fer yfir undirbúning Töðugjalda 2021 sem haldin verða laugardaginn 14. ágúst.
Lagt fram til kynningar.
3.Uppbygging áfangastaða
2101021
Farið yfir stöðu verkefnisins.
Lagt fram til kynningar.
4.Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu
2107015
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:25.
1. Söguskilti fyrir utan Miðjuna um Hellu.
2. Skilti með korti af Hellu með upplýsingum um þjónustu á Hellu.
3. Skilti um Eystri-Gaddstaði.
4. Skilti um Hellubíó og Kaupfélagið Þór.
5. Skilti um Nes og sveitabæi sem þorpið byggðist upp af.
Unnið verður að verkefninu eins og styrkurinn leyfir.