22. fundur 15. desember 2021 kl. 16:30 - 18:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir formaður
  • Hugrún Pétursdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Erlingsdóttir aðalmaður
  • Anna Vilborg Einarsdóttir aðalmaður
  • Hrafnhildur Valgarðsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson ritari
Fundargerð ritaði: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson markaðs- og kynningarfulltrúi

1.Yfirlit yfir verkefni markaðs- og kynningarfulltrúa 2018-2022

1808043

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

2.Samkeppni um slagorð Rangárþings ytra

2110129

Niðurstöður kosningar á slagorði Rangárþings ytra liggja fyrir.
Nefndin þakkar öllum sem tóku þátt. Niðurstaða kosningarinnar er að slagorð Rangárþings ytra er Rangárþing ytra - Fyrir okkur öll. Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að hafa samband við vinningshafa.

3.Atvinnu- og nýsköpunarstefna

2105022

Farið yfir framvindu Atvinnu- og nýsköpunarstefnu sem samþykkt var í ágúst 2022.
Farið yfir framvindu atvinnu- og nýsköpunarstefnu.

4.Fundargerðir Markaðsstofu Suðurlands 2021-2022

2110009

Fundargerðir 3. og 4. fundar stjórnar Markaðsstofu Suðurlands.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?