Einnig sátu fundinn Viðar M. Þorsteinsson, Þórunn Dís Þórunnardóttir, Eydís Þ. Indriðadóttir og Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúar. Einnig sátu fundinn Haraldur Örn Reynisson og Friðrik Einarsson, endurskoðendur á fjarfundi og Klara Viðarsdóttir, fjármálastjóri.
1.Ársreikningur 2023 Rangárþing ytra
2404103
Trúnaðarmál
Friðrik Einarsson og Haraldur Örn Reynisson, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins, fóru yfir ársreikning Rangárþings ytra fyrir árið 2023 í fjarfundi.
Byggðarráð samþykkir að vísa framlögðum ársreikningi Rangárþings ytra fyrir árið 2023, með undirritun sinni, til endurskoðunar og leggur fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.
Byggðarráð samþykkir að vísa framlögðum ársreikningi Rangárþings ytra fyrir árið 2023, með undirritun sinni, til endurskoðunar og leggur fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.
Fundi slitið - kl. 09:30.