17. fundur 25. nóvember 2015 kl. 15:00 - 17:30 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson formaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Þorgils Torfi Jónsson varamaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Formaður lagði til að við bættist liður 5. Trúnaðarmál 1508051, aðrir liðir færast niður. Það var samþykkt samhljóða.

1.Rekstraryfirlit 20112015

1511058

Fjárhagsyfirlit 20112015, yfirlit um tekjur og gjöld auk lausafjárstöðu
Lagt fram yfirlit um laun til loka október 2015 ásamt samanburði við fjárhagsáætlun, innheimtar skatttekjur í samanburði við fjárhagsáætlun og lausafjárstöðu 20.11.2015.

2.Fjárhagsáætlun 2016 - vinnufundir

1511009

Vinnufundir um fjárhagsáætlun 2016, vinna með gjaldskrár og málaflokka
Haldnir hafa verið 4 vinnufundir byggðarráðs vegna fjárhagsáætlunargerðar 2016-2019 og stefnt að a.m.k. einum í viðbót.Lagt fram til kynningar

3.Erindisbréf nefnda - endurskoðun

1510033

Skipulags- og umferðarnefnd, Umhverfisnefnd, Atvinnu- og menningarmálanefnd
Lögð fram drög að endurskoðuðum erindisbréfum fyrir Skipulags- og umferðarnefnd, Umhverfisnefnd og Atvinnu- og menningarmálanefnd. Tillaga um að vísa erindisbréfunum til umsagnar í viðkomandi nefndum þannig að þau geti komið til samþykktar á næsta sveitarstjórnarfundi.Samþykkt samhljóða

4.Landgræðslan - Bændur græða landið

1511049

Ósk um styrk
Tillaga um að styrkja "Bændur græða landið" verkefnið í Rangárþingi ytra um 138.000 kr. Kostnaður færist á umhverfismál.Samþykkt samhljóða

5.Trúnaðarmál 27082015

1508051

Fært í trúnaðarmálabók

6.Til umsagnar frá Alþingi - 338. mál

1511048

Frá Velferðarnefnd um geðheilbrigðismál
Lagt fram til kynningar

7.Til umsagnar frá Alþingi - 263. mál

1511044

Um sérstakt framlag úr jöfnunarsjóði
Byggðarráð tekur undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga og leggur eindregið til að frumvarpið verði að lögum nú á haustþingi.Samþykkt samhljóða

8.FEB - erindi til sveitarstjórnar

1511063

Fyrirspurnir um nokkur mál
Lagt fram bréf frá FEB með fyrirspurnum í fjórum liðum. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.

9.Íþrótta- og tómstundanefnd - 5

1511010

Vísað er til umfjöllunar um einstaka liði en fundargerðin að öðru leyti til kynningar

10.Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 37

1511057

Fundargerð
Lagt fram til kynningar

11.Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf - 19

1511008

Fundargerð frá 16112015
Lagt fram til kynningar

12.Hluthafafundur Suðurlandsvegur 1-3 ehf

1511027

Fundargerð frá 16112015 og gögn vegna samruna Verkalýðshússins ehf og Suðurlandsvegar 1-3 ehf
Lagt fram til kynningar

13.Sorpstöð Rangárvallasýslu - stjórn 173

1511059

Fundargerð frá 20112015
Lagt fram til kynningar

14.Aðalfundur SASS 2015

1511060

Fundargerð og ályktanir frá Ársþingi í Vík í Mýrdal
Lagt fram til kynningar

15.Húsakynni bs - aukaaðalfundur 2015

1511062

Fundargerð og edurskoðaðar samþykktir frá 23112015
Lagt fram til kynningar

16.Vatnsveita bs - aukaaðalfundur 2015

1511061

Fundargerð og endurskoðaðar samþykktir 23112015
Lagt fram til kynningar

17.243. og 244. fundur Sorpstöð Suðurlands

1511064

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 17:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?