23. fundur 14. júní 2016 kl. 09:00 - 17:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson formaður
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir varamaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

1.Kjörstjórn Rangárþings ytra - 1

1606002

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

2.Forsetakosningar 2016

1606018

Framlagning kjörskrár
Farið var yfir kjörgögn frá Þjóðskrá Íslands. Tillaga um að staðfesta og leggja fram fyrirliggjandi kjörskrá vegna forsetakosninga sem fram munu fara laugardaginn 25. júní n.k.Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?