29. fundur 09. nóvember 2016 kl. 10:00 - 11:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson formaður
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson varamaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Einnig sat fundinn Klara Viðarsdóttir undir lið 1 og Þorgils Torfi Jónsson oddviti.

1.Fjárhagsáætlun 2017-2020

1610065

Gengið frá fjárhagsáætlun 2017-2020 til fyrri umræðu.
Farið yfir tillögu að fjárhagsáætlun 2017-2020. Samþykkt samhljóða að vísa tillögunni til fyrri umræðu í sveitarstjórn

2.Hungurfit Þ3, Umsókn um lóð

1610068

Fitjamenn ehf sækja um lóðina Hungurfit Þ3 í Hungurfitjum á Rangárvallaafrétti, landnr. 224283.
Málinu frestað þar sem frekari gögn vantar frá umsækjanda.

Fundi slitið - kl. 11:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?