Einnig sátu fundinn Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri undir lið 3, Haraldur Birgir Haraldsson skipulags- og byggingarfulltrúi undir lið 4 og Eiríkur V. Sigurðsson markaðs- og kynningarfulltrúi undir lið 17.
1.Til umsagnar 119.mál
1703028
Húsmæðraorlof.
Lagt fram til kynningar.
2.Aukning hlutafjár í S1-3 hf 2016
1606031
Yfirlit um aukningu hlutafjár í S1-3 hf.
Lagt fram til kynningar.
3.Notkun seyru til landgræðslu
1412054
Kynning frá fundi á Flúðum
Lagt fram til kynningar.
4.Oddabrú yfir Þverá
1501024
Vegtenging frá Odda að Bakkabæjum yfir Þverá. Staða mála.
Lagt fram til kynningar.
5.Landmannalaugar, Uppbygging grunnaðstöðu
1512019
Niðurstaða styrkumsóknar í Framkvæmdasjóð sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
6.Rangárljós - verkfundir
1609054
Fundargerðir verkfunda 8 og 9 vegna lagningu ljósleiðara um sveitarfélagið.
Fundargerðir verkfunda 8 og 9 hjá Rangárljósi lagðar fram til kynningar. Verkefnið er á áætlun.
7.Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands.
1703029
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 31032017, auglýst eftir framboðum til stjórnarsetu.
Lagt fram til kynningar.
8.SASS - 517 stjórn
1703039
Fundargerð frá 03032017
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.HES - stjórnarfundur 178
1703038
Fundargerð frá 17032017
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Hótel Lækur, beiðni um umsögn vegna endurnýjunar á rekstrarleyfi fyrir rekstur gististaðar.
1703024
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Gunnars B. Norðdahl fyrir hönd Strýtu ehf um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki IV á gististað sínum við Hróarslæk, Rangárþingi ytra.
Tillaga um að byggðarráð geri ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis fyrir rekstur gististaðar á Hróarslæk.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
11.Borgarbraut 4, beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki II.
1703026
Egill B. fyrir hönd sýslumannsins á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Sunnevu Jörundsdóttur fyrir hönd Lyngheiðar ehf um rekstrarleyfi fyrir gistingu í flokki II í íbúðarhúsi félagsins að Borgarbraut 4, Rangárþingi ytra.
Lokaúttekt hefur ekki farið fram og afgreiðslu erindis því frestað.
12.Fjallskilanefnd Holtamannaafréttar - 6
1703022
Fundargerð frá 13022017
1.1 Kostnaður við leitir á Holtamannaafrétti
Heildarkostnaður við leitir 2016 án húsnæðis var 3.859.215 kr og þar af hlutur Rangárþings ytra reiknaður 1.653.949 kr. Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra gerði ráð fyrir 1.461.000. Til samanburðar þá var kostnaður við smölun Rangárvallaafréttar árið 2016 kr. 2.308.265 og Landmannaafréttar kr. 2.780.051.
Heildarkostnaður við leitir 2016 án húsnæðis var 3.859.215 kr og þar af hlutur Rangárþings ytra reiknaður 1.653.949 kr. Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra gerði ráð fyrir 1.461.000. Til samanburðar þá var kostnaður við smölun Rangárvallaafréttar árið 2016 kr. 2.308.265 og Landmannaafréttar kr. 2.780.051.
13.Til umsagnar 120.mál
1703030
Tekjustofnar sveitarfélaga, afnám lágmarksútsvars.
Lagt fram til kynningar.
14.Til umsagnar 234.mál
1703034
Innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES ofl.
Lagt fram til kynningar.
15.Til umsagnar 236.mál
1703035
Frumvarp til laga um útlendinga ofl.
Lagt fram til kynningar.
16.Til umsagnar 204.mál
1703037
Heildarlög umhverfisstofnun til umsagnar.
Lagt fram til kynningar.
17.Stuðningur - Félag eldri borgara
1509031
Stuðningur við stórmót í Boccia
Boccia hópur eldri borgara hefur óskað eftir stuðningi við að halda suðurlandsmót í Boccia. Tillaga um að styrkja verkefnið með 50.000 kr.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
18.Ósk um niðurfellingu
1703020
Ósk um niðurfellingu fasteignagjalda á Ketilsstöðum fyrir styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum 2017 fyrir Ketilstaði. Tillaga um að samþykkja styrkinn.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
19.Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum
1502003
Óskað er eftir styrk á móti fasteignagjöldum Oddasóknar árið 2017.
Oddasókn óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2017. Tillaga um að samþykkja styrkinn.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
20.Húsnæðisáætlanir
1612028
Drög að húsnæðisáætlun fyrir sveitarfélagið
HBH kom til fundar og kynnti stöðu mála varðandi gerð húsnæðisáætlunar fyrir sveitarfélagið. Áætlunin liggur fyrir í drögum, ennþá vantar þó upplýsingar frá Íbúðalánasjóði og Þjóðskrá til að hægt sé að ganga frá henni. Sveitarstjóra falið að vinna áfram að gerð áætlunarinnar og leggja fyrir sveitarstjórn við fyrsta tækifæri.
21.Rekstraryfirlit 20032017
1703040
Yfirlit um rekstur frá áramótum.
Farið yfir rekstur sveitarfélagsins fram til loka febrúar.
22.Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 48
1702012F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:00.