Áður en gengið var til dagskrár var ákveðið að bæta við lið 9. Undirbúningur á nýjum leikskóla á Hellu. Það var samþykkt samhljóða og aðrir liðir færast til í samræmi. Einnig sátu fundinn Klara Viðarsdóttir undir liðum 6-8 og Ágúst Sigurðsson sem ritaði fundargerð.
1.Kauptilboð - Gaddstaðalóð 18
1810047
Tillaga um að taka kauptilboðinu og fela sveitarstjóra að ganga frá sölunni.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
2.Refa- og minkaveiðiskýrsla 2017-18
1810034
Skýrsla til Umhverfisstofnunar til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
3.Vinnslusamningur
1810048
Lagt fram til kynningar.
4.Niðurfelling Þingskálavegar
1810045
5.Tónlistarskóli Rangæinga bs - 8
1810065
Fundargerð frá 9 október 2018
Lagt fram til kynningar.
6.Hótel Stracta. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis til gistingar í flokki IV, tegund A.
1810044
Tillaga er um að byggðarráð Rangárþings ytra geri ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis til Hótel Stracta á Hellu til gistingar í flokki IV, tegund A.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
7.Ósk um gjaldfrjálsa þjónustu Vinnuskóla Rangárþings ytra
1809013
Vinnureglur
Lagðar fram vinnureglur varðandi gjaldfrjálsa þjónustu Vinnuskólans og þær staðfestar samhljóða.
8.Sporðalda 1, 2, 3 og 4. Umsókn um lóð
1810042
Umsókn um raðhúsalóðir.
Tillaga um að úthluta Bólstað ehf 4 raðhúsalóðum við Sporðöldu á Hellu.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
9.Room ehf. Umsókn um lóðina Sporðalda 1
1809043
Umsókn til byggingar íbúða fyrir ferðamenn.
Room ehf sækir um lóðina Skyggnisöldu 1 til að byggja þar raðhús með íbúðum ætluðum til skammtímaleigu til ferðamanna. Deiliskipulag hverfisins gerir ekki ráð fyrir slíkri starfsemi og erindinu því hafnað samhljóða.
10.Samgöngu- og fjarskiptanefnd - 2
1810005F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Undirbúningur fyrir nýjan leikskóla á Hellu
1810068
Fjallað um undirbúning fyrir nýjan leikskóla á Hellu. Tillaga um að fela sveitarstjóra að kanna fyrirkomulag við slíkan undirbúning hjá þeim sveitarfélögum sem nýlega hafa staðið í slíkum verkefnum og leggja fram minnisblað á vinnufundum byggðarráðs í byrjun nóvember nk.
12.Fjárhagsáætlun 2019-2022
1808016
Undirbúningur fjárhagsáætlunar frh.
Fjallað um fyrstu drög að fjárhagsáætlun. Fjárhagsáætlanir byggðasamlaga og tengdra verkefna eru nú að berast og tímasetningar gagnvart framlagningu áætlunarinnar ættu að geta staðist. Ákveðið að vinnufundir verði 5,6 og 7 nóvember kl 8:10-11:00.
13.Fjárhagsáætlun 2018 - viðauki 3
1810060
Viðauki vegna fjárfestinga ársins.
Lögð fram tillaga að viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2018. Um er að ræða tilfærslu á fjárfestingu. Gert ráð fyrir aukinni fjárfestinu í félagslegum íbúðum vegna kaupa á íbúðum að fjárhæð kr. 23 milljónir. Keyptar verða 2 íbúðir á þessu ári á samtals 48 milljónir. Upphafleg áætlun gerði ráð fyrir 25 milljónum í fjárfestingu. Gert er ráð fyrir aukinni fjárfestingu hjá Þjónustumiðstöð að fjárhæð kr. 6,1 milljón vegna kaupa á bifreið. Á móti lækkar fjárfesting í íþróttahúsi á Hellu um kr. 29,1 milljón. Upphaflega voru áætlaðar 50 milljónir vegna viðbyggingar á íþróttahúsi á þessu ári. Ljóst er að það verkefni verður ekki klárað á þessu ári og er því fjárheimild í það verkefni lækkuð. Viðaukinn hefur ekki áhrif á handbært fé, en 23 milljónir í fjárfestingu færast á milli A og B hluta.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
14.Rekstraryfirlit 23102018
1810061
Rekstur janúar-september
Lagt fram og kynnt yfirlit um rekstur sveitarfélagsins fram til loka september 2018.
15.Oddi bs - 3
1810009F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
16.Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 1
1810011F
Fundargerðin lögð fram til kynningar. Einnig var lagt fram undir þessum lið minnisblað frá umsjónarmanni fasteigna vegna framkvæmda við utanhússviðgerðir á Suðurlandsvegi 3 sbr. ósk þar um frá síðasta sveitarstjórnarfundi.
17.Aðalfundur Suðurlandsvegur 1-3 hf 2018
1810022
Fundargerð aðalfundar frá 23102018.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
18.Atvinnu- og menningarmálanefnd - 2
1810004F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:50.