Einnig sat fundinn undir liðum 1 og 10 Eyþór Björnsson starfandi aðalbókari.
1.Afskriftir viðskiptakrafna
1502085
Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók
2.Styrktarsjóður EBÍ 2015
1502069
Lagt fram til kynningar
3.Til umsagnar frá Alþingi - 504 mál
1502074
Frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni.
Lagt fram til kynningar
4.Til umsagnar frá Alþingi - 512 mál
1502063
Frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
Lagt fram til kynningar
5.Til umsagnar frá Alþingi - 511 mál
1502064
Frumvarp til laga um stjórn vatnsþjónustu
Lagt fram til kynningar
6.Fundur 238 - Sorpstöð Suðurlands
1502060
Fundargerð 02022015
Lagt fram til kynningar
7.Stjórnarfundur 40 í Brunavörnum Rang.
1502076
Fundargerð 13.2.2015
Lagt fram til kynningar
8.HES - stjórnarfundur 162
1502073
Fundargerð 13.2.2015
Lagt fram til kynningar
9.Félagsmálanefnd - 22 fundur
1502071
Fundargerð frá 16.2.2015
Fundargerðin er staðfest samhljóða
10.Rekstraryfirlit 20022015
1502083
Yfirlit launa, málaflokka og skatttekna í samanburði við fjárhagsáætlun í lok janúar 2015
Lagt fram yfirlit yfir laun til loka janúar 2015 ásamt samanburði við fjárhagsáætlun, innheimtar skatttekjur í samanburði við fjárhagsáætlun og lausafjárstöðu 22.02.2015.
11.KPMG - skýrsla regluvarðar 2014
1502077
Trúnaðarmál
Byggðaráð hefur yfirfarið skýrslu regluvarðar og gerir ekki athugasemdir við hana.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
12.Hugmyndagáttin febrúar 2015
1502058
1. Útitafl á Hellu.
Byggðarráð leggur til að Íþrótta- og tómstundanefnd fjalli um málið og kanni hvernig mætti koma þessu við.
Samþykkt samhljóða
2. Ábending um hálku við inngang í Miðjuna.
Samþykkt samhljóða að vísa ábendingunni til stjórnar Suðurlandsvegar 1-3 ehf.
3. Ábending um að upptökur komi ekki strax inn eftir fundi. Breytingar voru gerðar á heimsíðu fyrir stuttu síðan sem auðveldar fólki að finna upptökurnar. Þær eru settar eins fljótt og hægt er inn á YouTube svæði Rangárþings ytra. Krækju inn á upptökurnar má finna á sama stað og nýjustu fundargerðir á heimasíðunni.
Byggðarráð leggur til að Íþrótta- og tómstundanefnd fjalli um málið og kanni hvernig mætti koma þessu við.
Samþykkt samhljóða
2. Ábending um hálku við inngang í Miðjuna.
Samþykkt samhljóða að vísa ábendingunni til stjórnar Suðurlandsvegar 1-3 ehf.
3. Ábending um að upptökur komi ekki strax inn eftir fundi. Breytingar voru gerðar á heimsíðu fyrir stuttu síðan sem auðveldar fólki að finna upptökurnar. Þær eru settar eins fljótt og hægt er inn á YouTube svæði Rangárþings ytra. Krækju inn á upptökurnar má finna á sama stað og nýjustu fundargerðir á heimasíðunni.
13.Styrkumsókn - kór ML
1502048
Samþykkt samhljóða að styrkja þá kórfélaga sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu um 15.000.- kr. Styrkur verður greiddur gegn framvísun greiðslukvittunar.
14.Umferð vélknúinna tækja á Ytri-Rangá
1502059
Afgreiðslu frestað. Sveitarstjóra falið að afla frekari gagna um meðferð sambærilegra mála.
15.Ósk um framlag - NKG
1502065
Styrkbeiðni vegna nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Byggðarráð samþykkir samhljóða að vísa málinu til fræðslunefndar til úrvinnslu.
16.Fasteignagjöld 2015
1502078
Óskir um styrk á móti fasteignagjöldum
4.1 Ósk frá Styrktarfélagi Krabbameinssjúkra barna um niðurfellingu fasteignagjalda fyrir árið 2015 af fasteign félagsins á Ketilsstöðum.
Tillaga um að veita félaginu styrk til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2015 með því skilyrði að umsækjandi sýni fram á að engin starfsemi sem rekin er í ágóðaskyni fari fram í húsnæðinu, eða þeim hluta húsnæðisins sem sótt er um styrk fyrir, s.s. leiga á húsnæðinu á samkeppnismarkaði, veitinga- eða verslunarrekstur. Forsendur fyrir útgreiðslu styrks eru að umsækjandi hafi greitt að fullu allar innheimtur sveitarfélagsins vegna fasteignagjalda og tengdra gjalda. Styrkurinn verður greiddur 1. september 2015 að þessum skilyrðum uppfylltum.
Samþykkt samhljóða
4.2 Ósk frá Golfklúbbnum Hellu um niðurfellingu á fasteignaskatti fyrir árið 2015 þar sem um íþróttamannvirki sé að ræða.
Tillaga um að veita félaginu styrk til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2015 með því skilyrði að umsækjandi sýni fram á að engin starfsemi sem rekin er í ágóðaskyni fari fram í húsnæðinu, eða þeim hluta húsnæðisins sem sótt er um styrk fyrir, s.s. leiga á húsnæðinu á samkeppnismarkaði, veitinga- eða verslunarrekstur. Forsendur fyrir útgreiðslu styrks eru að umsækjandi hafi greitt að fullu allar innheimtur sveitarfélagsins vegna fasteignagjalda og tengdra gjalda. Styrkurinn verður greiddur 1. september 2015 að þessum skilyrðum uppfylltum.
Samþykkt samhljóða
Tillaga um að veita félaginu styrk til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2015 með því skilyrði að umsækjandi sýni fram á að engin starfsemi sem rekin er í ágóðaskyni fari fram í húsnæðinu, eða þeim hluta húsnæðisins sem sótt er um styrk fyrir, s.s. leiga á húsnæðinu á samkeppnismarkaði, veitinga- eða verslunarrekstur. Forsendur fyrir útgreiðslu styrks eru að umsækjandi hafi greitt að fullu allar innheimtur sveitarfélagsins vegna fasteignagjalda og tengdra gjalda. Styrkurinn verður greiddur 1. september 2015 að þessum skilyrðum uppfylltum.
Samþykkt samhljóða
4.2 Ósk frá Golfklúbbnum Hellu um niðurfellingu á fasteignaskatti fyrir árið 2015 þar sem um íþróttamannvirki sé að ræða.
Tillaga um að veita félaginu styrk til greiðslu fasteignaskatts á árinu 2015 með því skilyrði að umsækjandi sýni fram á að engin starfsemi sem rekin er í ágóðaskyni fari fram í húsnæðinu, eða þeim hluta húsnæðisins sem sótt er um styrk fyrir, s.s. leiga á húsnæðinu á samkeppnismarkaði, veitinga- eða verslunarrekstur. Forsendur fyrir útgreiðslu styrks eru að umsækjandi hafi greitt að fullu allar innheimtur sveitarfélagsins vegna fasteignagjalda og tengdra gjalda. Styrkurinn verður greiddur 1. september 2015 að þessum skilyrðum uppfylltum.
Samþykkt samhljóða
17.Ósk um land til leigu
1502081
Ósk um að taka kartöflugarð í Þykkvabæ á leigu í sumar
Ákveðið hefur verið að selja landið og byggðarráð telur því ekki að leiga komi til greina að svo stöddu máli.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
18.Atvinnu- og menningarmálanefnd 2 fundur
1502046
6.1 Tilboð frá RRF (Ráðgjöf og rannsóknir ferðaþjónustunnar ehf.)
Sveitarstjórn samþykkir að vísa tillögu Atvinnu- og menningarmálanefndar til byggðarráðs til frekari úrvinnslu í takt við umræður á fundinum og fullnaðarafgreiðslu. Kostnaður ef af verður færist á kynningu sveitarfélagsins (2153)
Sveitarstjórn samþykkir að vísa tillögu Atvinnu- og menningarmálanefndar til byggðarráðs til frekari úrvinnslu í takt við umræður á fundinum og fullnaðarafgreiðslu. Kostnaður ef af verður færist á kynningu sveitarfélagsins (2153)
Byggðarráð telur að hér sé um mjög mikilvægt verkefni að ræða og samþykkir að ganga að tilboði frá RRF. Skýrslan verði gerð aðgengileg á heimasíðu. Kostnaður færist á kynningu sveitarfélagsins (2153). Sveitarstjóra falið að ganga frá málinu.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
Fundargerð yfirlesin og samþykkt
Fundi slitið - kl. 17:00.