42. fundur 25. nóvember 2021 kl. 16:00 - 18:56 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson formaður
  • Hjalti Tómasson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Klara Viðarsdóttir sat fundinn undir liðum 14-15. Björk Grétarsdóttir, Steindór Tómasson og Yngvi Harðarson sátu fundinn undir lið 15.

1.Tónlistarskóli Rangæinga bs - 24

2111003F

Fundargerðin til kynningar.

2.Tónlistarskóli Rangæinga bs - 25

2111008F

Fundargerðin til kynningar.

3.Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 2

2111004F

Fundargerðin til kynningar.

4.Félagsmálanefnd - 93 fundur

2111029

Fundargerð frá 11112021
Fundargerðin til kynningar.
Fylgiskjöl:

5.Félags- og skólaþjónusta - 55 fundur

2111031

Fundargerð og rekstraráætlanir 2022.
Fundargerðin til kynningar.

6.Oddi bs - 46

2111009F

Fundargerðin til kynningar.

7.Fiskiræktun í efri hluta Eystri Rangár

2104031

Uppfærð greinargerð um verkefnið
Lagt fram til kynningar.

8.Beiðni um framlag vegna reksturs 2022 - Stígamót

2111048

Styrkbeiðni
Lagt er til að hafna erindinu.

Samþykkt samhljóða.
Fylgiskjöl:

9.Minni-Vellir 2 - umsókn um lögbýli

2111053

Sigríður Th. Kristinsdóttir óskar eftir að stofna lögbýli að Minni-Völlum 2.
Lagt er til að byggðarráð geri ekki athugsemdir við stofnun lögbýlis að Minni-Völlum 2 L229622.

Samþykkt samhljóða.

10.Sigurhæðir - alþjóðlegt átak

2111030

Upplýsingar um átak á vegum Soroptimistaklúbbs Suðurlands.
Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

11.Tillaga Á-lista um auðlindastefnu

2111054

Lagt til að slík stefna verði unnin fyrir sveitarfélagið.
Tillögunni vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

12.SASS - 574 stjórn

2111055

Fundargerð frá 27102021
Til kynningar.

13.SASS - 575 stjórn

2111056

Fundargerð frá 05112021
Til kynningar

14.Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2021

2101039

Yfirlit um rekstur sveitarfélagsins.
Lagt fram yfirlit um rekstur sveitarfélagsins.

15.Fjárhagsáætlun 2022-2025

2106065

Tillaga til fyrri umræðu
Farið yfir tillögu að fjárhagsáætlun 2022-2025. Samþykkt samhljóða að vísa tillögunni til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Fundargerðin yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:56.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?