Einnig sátu fundinn Björk Grétarsdóttir oddviti, Jóhanna Hlöðversdóttir sveitarstjórnarfulltrúi, Haraldur Ö. Reynisson endurskoðandi og Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri.
1.Ársreikningur 2021
2203087
Trúnaðarmál
Haraldur Örn Reynisson, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins, fór yfir ársreikning Rangárþings ytra fyrir árið 2021.
Byggðarráð samþykkir að vísa framlögðum ársreikningi Rangárþings ytra fyrir árið 2021, með undirritun sinni, til endurskoðunar og leggur fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.
Byggðarráð samþykkir að vísa framlögðum ársreikningi Rangárþings ytra fyrir árið 2021, með undirritun sinni, til endurskoðunar og leggur fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.
Fundargerðin yfirlesin og staðfest.
Fundi slitið - kl. 15:30.