12. fundur 19. apríl 2023 kl. 08:15 - 09:20 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir formaður
  • Eggert Valur Guðmundsson varaformaður
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir
  • Jón G. Valgeirsson
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Einnig sátu fundinn Erla Sigríður Sigurðardóttir, Viðar M. Þorsteinsson sem varamaður Þórunnar Dísar Þórunnardóttur, Eydís Þ. Indriðadóttir og Þröstur Sigurðsson, sveitarstjórnarfulltrúar. Einnig sat fundinn Haraldur Örn Reynisson, endurskoðandi á fjarfundi og Klara Viðarsdóttir, fjármálastjóri.

1.Ársreikningur 2022 Rangárþing ytra

2304019

Trúnaðarmál
Haraldur Örn Reynisson, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins, fór yfir ársreikning Rangárþings ytra fyrir árið 2022 í fjarfundi.

Byggðarráð samþykkir að vísa framlögðum ársreikningi Rangárþings ytra fyrir árið 2022, með undirritun sinni, til endurskoðunar og leggur fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.

Fundi slitið - kl. 09:20.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?